Stonemilker er annað myndbandið sem gefið var út af plötunni Vulnicura.
Upphaflega var einungis hægt að sjá myndbandið á sérstökum sýningum í London og New York, en var síðar gefið út á netinu, svo sem á YouTube. Áhorfendur þurfa að ýta á takkana uppi í vinstra horninu til að njóta myndbandsins til fulls.
Myndbandið var tekið upp við Gróttu í samstarfi við Andrew Thomas Huang.
Nálgast má appið í iTunes.