Google breytir lógói sínu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. september 2015 16:25 Eftir breytingarnar er Google-lógóið svona. Google kynnti nýtt lógóinu fyrirtækisins í dag. Skipt hefur verið um letur í lógóinu og þá eru litirnir á stöfunum aðeins ljósari en áður. Í umfjöllun The Verge um nýja lógið er sagt að það líkist dálítið móðurfyrirtæki Google, Alphabet. Google gaf út myndband í dag þar sem lógóið er kynnt. Google var stofnað árið 1998 og hefur útlit lógósins í raun verið í stöðugri þróun síðan þá. Þó má segja að breytingin nú sé sú mesta frá árinu 1999. Auk þess sem lógóið sjálft breytist þá mun litla „g“ sem birtist í flipum netvafra breytast í stóra „G“ sem er í Google-litunum fjórum, gulum, rauðum, grænum og bláum. Tengdar fréttir Vélmenni Google sýnir einstaka hreyfigetu „Við höfum áhuga á að koma vélmenninu út í heiminn.“ 18. ágúst 2015 10:32 Google skipt upp í smærri félög Alphabet er nýtt móðurfyrirtæki fyrirtækja Google 12. ágúst 2015 07:00 Google endurskipulagt undir nafninu Alphabet Fjárfestar hafa tekið endurskipulagningunni vel og verðabréf fyrirtækisins hækkuðu hratt í verði. 10. ágúst 2015 22:53 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Z kynslóðin og konur áberandi í kulnun og 35 prósent starfsfólks úrvinda vegna vinnu Atvinnulíf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Google kynnti nýtt lógóinu fyrirtækisins í dag. Skipt hefur verið um letur í lógóinu og þá eru litirnir á stöfunum aðeins ljósari en áður. Í umfjöllun The Verge um nýja lógið er sagt að það líkist dálítið móðurfyrirtæki Google, Alphabet. Google gaf út myndband í dag þar sem lógóið er kynnt. Google var stofnað árið 1998 og hefur útlit lógósins í raun verið í stöðugri þróun síðan þá. Þó má segja að breytingin nú sé sú mesta frá árinu 1999. Auk þess sem lógóið sjálft breytist þá mun litla „g“ sem birtist í flipum netvafra breytast í stóra „G“ sem er í Google-litunum fjórum, gulum, rauðum, grænum og bláum.
Tengdar fréttir Vélmenni Google sýnir einstaka hreyfigetu „Við höfum áhuga á að koma vélmenninu út í heiminn.“ 18. ágúst 2015 10:32 Google skipt upp í smærri félög Alphabet er nýtt móðurfyrirtæki fyrirtækja Google 12. ágúst 2015 07:00 Google endurskipulagt undir nafninu Alphabet Fjárfestar hafa tekið endurskipulagningunni vel og verðabréf fyrirtækisins hækkuðu hratt í verði. 10. ágúst 2015 22:53 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Z kynslóðin og konur áberandi í kulnun og 35 prósent starfsfólks úrvinda vegna vinnu Atvinnulíf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vélmenni Google sýnir einstaka hreyfigetu „Við höfum áhuga á að koma vélmenninu út í heiminn.“ 18. ágúst 2015 10:32
Google skipt upp í smærri félög Alphabet er nýtt móðurfyrirtæki fyrirtækja Google 12. ágúst 2015 07:00
Google endurskipulagt undir nafninu Alphabet Fjárfestar hafa tekið endurskipulagningunni vel og verðabréf fyrirtækisins hækkuðu hratt í verði. 10. ágúst 2015 22:53