Mojito kleinuhringir 20. nóvember 2015 14:00 Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Mojito Kleinuhringir, 10 stk. 300 ml mjólk 55 g sykur ½ tsk. salt 1 msk. ger (8 gr) 2 stk. egg 400 g hveiti + 4 msk 70 g mjúkt smjör 1 tsk. vanilludropar Rifinn börkur af 1 lime Blandið þurrefnum saman í hrærivélarskál. Hellið mjólkinni út í. Bætið svo eggjunum, smjörinu og vanilludropunum varlega út í. Látið deigið hefa sig í 1 klst. Bætið síðan 4 msk af hveitinu út í deigið og hnoðið. Fletjið deigið út með kefli og stingið það út með kleinuhringja útstungujárni. Djúpsteikið við180 gráður í 1 ½ mín á hvorri hlið. Setjið á bökunargrind og látið kólna í 5 mín og setjið svo glassúrinn yfir.Mojito Glassúr200 g flórsykurSafi og börkur af 1 lime2 msk. romm10 stk. litlir limebátar4 msk. fínt skorin mynta Blandið saman flórsykri, limeberki, limesafa og rommi. Dreifið glassúrnum og fínt skornu myntunni yfir kleinuhringina og berið fram með limebátunum. Gott er að kreista limesafa yfir kleinuhringina rétt áður en þeir eru borðaðir. Eyþór Rúnarsson Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Mojito Kleinuhringir, 10 stk. 300 ml mjólk 55 g sykur ½ tsk. salt 1 msk. ger (8 gr) 2 stk. egg 400 g hveiti + 4 msk 70 g mjúkt smjör 1 tsk. vanilludropar Rifinn börkur af 1 lime Blandið þurrefnum saman í hrærivélarskál. Hellið mjólkinni út í. Bætið svo eggjunum, smjörinu og vanilludropunum varlega út í. Látið deigið hefa sig í 1 klst. Bætið síðan 4 msk af hveitinu út í deigið og hnoðið. Fletjið deigið út með kefli og stingið það út með kleinuhringja útstungujárni. Djúpsteikið við180 gráður í 1 ½ mín á hvorri hlið. Setjið á bökunargrind og látið kólna í 5 mín og setjið svo glassúrinn yfir.Mojito Glassúr200 g flórsykurSafi og börkur af 1 lime2 msk. romm10 stk. litlir limebátar4 msk. fínt skorin mynta Blandið saman flórsykri, limeberki, limesafa og rommi. Dreifið glassúrnum og fínt skornu myntunni yfir kleinuhringina og berið fram með limebátunum. Gott er að kreista limesafa yfir kleinuhringina rétt áður en þeir eru borðaðir.
Eyþór Rúnarsson Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira