Uppfærlan fáanleg síðar á árinu Óli Kristján Ármannsson skrifar 23. janúar 2015 07:00 Satya Nadella, forstjóri Microsoft, segir Windows 10 gert fyrir heim þar sem sé að finna fleiri tæki en fólk. Fréttablaðið/AP Windows 10 stýrikerfi Microsoft stendur notendum Windows 7, 8 og 8.1 til boða án endurgjalds sem uppfærsla. Prufuútgáfur fara í dreifingu undir lok mánaðarins og endanlega útgáfa á að vera í boð i síðar á árinu. Frí uppfærsla fyrir tölvur, farsíma og spjaltölvur verður í boði í 12 mánuði frá því að hugbúnaðurinn fer í loftið. Microsoft stóð fyrir kynningu á stýrikerfinu á miðvikudag. Þá kom fram í máli stjórnenda Microsoft að nýju stýrikerfi væri ætlað að mæta þörfum notenda tölvubúnaðar í takt við þá tækniþróun sem átt hafi sér stað. Þannig eigi fólk að vera í kunnuglegu umhverfi og viðmóti hvort sem það notar einkatölvu, spjaldtölvu, farsíma, eða önnur tæki á borð við leikjatölvur og jafnvel heilmyndarvarpa. Um leið og nýja stýrikerfið var kynnt var hulunni svipt af HoloLens-gleraugunum, en sá sem þau ber „sér“ fyrir framan sig þrívíða rmyndir. Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Windows 10 stýrikerfi Microsoft stendur notendum Windows 7, 8 og 8.1 til boða án endurgjalds sem uppfærsla. Prufuútgáfur fara í dreifingu undir lok mánaðarins og endanlega útgáfa á að vera í boð i síðar á árinu. Frí uppfærsla fyrir tölvur, farsíma og spjaltölvur verður í boði í 12 mánuði frá því að hugbúnaðurinn fer í loftið. Microsoft stóð fyrir kynningu á stýrikerfinu á miðvikudag. Þá kom fram í máli stjórnenda Microsoft að nýju stýrikerfi væri ætlað að mæta þörfum notenda tölvubúnaðar í takt við þá tækniþróun sem átt hafi sér stað. Þannig eigi fólk að vera í kunnuglegu umhverfi og viðmóti hvort sem það notar einkatölvu, spjaldtölvu, farsíma, eða önnur tæki á borð við leikjatölvur og jafnvel heilmyndarvarpa. Um leið og nýja stýrikerfið var kynnt var hulunni svipt af HoloLens-gleraugunum, en sá sem þau ber „sér“ fyrir framan sig þrívíða rmyndir.
Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent