Gunnhildur og Sandra gerðu betur en flestar hafa gert í fyrsta EM-leik sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2015 09:15 Gunnhildur Gunnarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir. Mynd/KKÍ/Gunnar Freyr Gunnhildur Gunnarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir spiluðu vel í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í undankeppni EM 2017 en þær voru báðar að spila sinn fyrsta leik í Evrópukeppni. Það hafa ekki margar íslenskar landsliðskonur hafa gert betur í frumraun sinni í Evrópukeppni en þær Gunnhildur Gunnarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir. KKÍ tók þetta saman á síðu sinni. Gunnhildur Gunnarsdóttir var næststigahæsti leikmaður íslenska liðsins í leiknum úti í Ungverjalandi en hún skoraði 12 stig í leiknum, sex stig í hvorum hálfleik. Hún komst í hóp með þeim sem hafa skorað flest stig í frumraun sinni í Evrópukeppni. Það eru í raun bara tveir leikmenn sem hafa skorað meira en Gunnhildur í sínum fyrsta leik í Evrópukeppni.Það er þær Helena Sverrisdóttir og Birna Valgarðsdóttir. Birna er einnig sú eina sem hefur skorað fleiri þrista en Gunnhildur í frumraun sinni í Evrópukeppni. Helena Sverrisdóttir skoraði 25 stig í fyrsta EM-leiknum sínum sem var á móti Hollandi í Rotterdam 9. september 2006 en Birna Valgarðsdóttir skoraði 16 stig í þessum sama leik sem var fyrsti Evrópuleikur íslenska kvennalandsliðsins. Birna skoraði þrjár þriggja stiga körfur í þessum fyrsta leik sínum en Gunnhildur skoraði tvo þrista á móti Ungverjum á laugardaginn. Tvær aðrar hafa skorað tvær þriggja stiga körfur í fyrsta EM-leiknum en það eru þær Kristrún Sigurjónsdóttir og Svava Ósk Stefánsdóttir. Sandra Lind Þrastardóttir lék einnig sinn fyrsta leik í Evrópukeppni í Miskolc og tók í honum níu fráköst þar af sex þeirra í sókn. Tveir leikmenn hafa náð að taka fleiri fráköst í sínum fyrsta EM-leik en það eru þær Signý Hermannsdóttir (13) og Helena Sverrisdóttir (10).Flest stig í sínum fyrsta EM-leik: Helena Sverrisdóttir (Holland, 2006) 25 stig Birna Valgarðsdóttir (Holland, 2006) 16 stigGunnhildur Gunnarsdóttir (Ungverjaland, 2015) 12 stig Signý Hermannsdóttir (Holland, 2006) 8 stig Kristrún Sigurjónsdóttir (Holland, 2006) 8 stig Svava Ósk Stefánsdóttir (Holland, 2007) 6 stig María Ben Erlingsdóttir (Holland, 2006) 2 stig Hildur Sigurðardóttir (Holland, 2006) 2 stig Guðrún Ósk Ámundadóttir (Slóvenía, 2008) 2 stig Sandra Lind Þrastardóttir (Ungverjaland, 2015) 1 stigFlest fráköst í sínum fyrsta EM-leik: Signý Hermannsdóttir (Holland, 2006) 13 fráköst Helena Sverrisdóttir (Holland, 2006) 10 fráköstSandra Lind Þrastardóttir (Ungverjaland, 2015) 9 fráköst Kristrún Sigurjónsdóttir (Holland, 2006) 5 fráköst Pálína Gunnlaugsdóttir (Holland, 2006) 5 fráköst Gunnhildur Gunnarsdóttir (Ungverjaland, 2015) 4 fráköst María Ben Erlingsdóttir Holland 2006 4 fráköst Unnur Tara Jónsdóttir(Holland, 2007) 4 fráköst Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Helena: Tölurnar gefa ekki rétta mynd af leiknum „Þetta var og stórt tap og gefur kannski ekki alveg rétta mynd af leiknum.“ 22. nóvember 2015 11:00 Helena og Gunnhildur hafa spilað alla leikina frá upprisunni Tvær landsliðskonur hafa spilað alla 19 landsleiki Íslands frá því að íslenska kvennalandsliðið var endurvakið árið 2012. 20. nóvember 2015 16:00 Ísland tapaði fyrir Ungverjum: „Í fyrsta skipti í langan tíma sem maður var stressaður“ „Mér fannst við bara sýna alla þá baráttu sem við höfum yfir að ráða,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir tap gegn Ungverjalandi, 72-50, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. 21. nóvember 2015 21:28 Helenu vantar bara eitt stig í viðbót Ísland spilar í kvöld sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2017 og nánast öruggt er að Helena Sverrisdóttir muni þá skora sitt þúsundasta landsliðsstig. Það er við hæfi að hún geri það á sínum gamla heimavelli í Ungverjalandi. 21. nóvember 2015 09:00 Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Gunnhildur Gunnarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir spiluðu vel í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í undankeppni EM 2017 en þær voru báðar að spila sinn fyrsta leik í Evrópukeppni. Það hafa ekki margar íslenskar landsliðskonur hafa gert betur í frumraun sinni í Evrópukeppni en þær Gunnhildur Gunnarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir. KKÍ tók þetta saman á síðu sinni. Gunnhildur Gunnarsdóttir var næststigahæsti leikmaður íslenska liðsins í leiknum úti í Ungverjalandi en hún skoraði 12 stig í leiknum, sex stig í hvorum hálfleik. Hún komst í hóp með þeim sem hafa skorað flest stig í frumraun sinni í Evrópukeppni. Það eru í raun bara tveir leikmenn sem hafa skorað meira en Gunnhildur í sínum fyrsta leik í Evrópukeppni.Það er þær Helena Sverrisdóttir og Birna Valgarðsdóttir. Birna er einnig sú eina sem hefur skorað fleiri þrista en Gunnhildur í frumraun sinni í Evrópukeppni. Helena Sverrisdóttir skoraði 25 stig í fyrsta EM-leiknum sínum sem var á móti Hollandi í Rotterdam 9. september 2006 en Birna Valgarðsdóttir skoraði 16 stig í þessum sama leik sem var fyrsti Evrópuleikur íslenska kvennalandsliðsins. Birna skoraði þrjár þriggja stiga körfur í þessum fyrsta leik sínum en Gunnhildur skoraði tvo þrista á móti Ungverjum á laugardaginn. Tvær aðrar hafa skorað tvær þriggja stiga körfur í fyrsta EM-leiknum en það eru þær Kristrún Sigurjónsdóttir og Svava Ósk Stefánsdóttir. Sandra Lind Þrastardóttir lék einnig sinn fyrsta leik í Evrópukeppni í Miskolc og tók í honum níu fráköst þar af sex þeirra í sókn. Tveir leikmenn hafa náð að taka fleiri fráköst í sínum fyrsta EM-leik en það eru þær Signý Hermannsdóttir (13) og Helena Sverrisdóttir (10).Flest stig í sínum fyrsta EM-leik: Helena Sverrisdóttir (Holland, 2006) 25 stig Birna Valgarðsdóttir (Holland, 2006) 16 stigGunnhildur Gunnarsdóttir (Ungverjaland, 2015) 12 stig Signý Hermannsdóttir (Holland, 2006) 8 stig Kristrún Sigurjónsdóttir (Holland, 2006) 8 stig Svava Ósk Stefánsdóttir (Holland, 2007) 6 stig María Ben Erlingsdóttir (Holland, 2006) 2 stig Hildur Sigurðardóttir (Holland, 2006) 2 stig Guðrún Ósk Ámundadóttir (Slóvenía, 2008) 2 stig Sandra Lind Þrastardóttir (Ungverjaland, 2015) 1 stigFlest fráköst í sínum fyrsta EM-leik: Signý Hermannsdóttir (Holland, 2006) 13 fráköst Helena Sverrisdóttir (Holland, 2006) 10 fráköstSandra Lind Þrastardóttir (Ungverjaland, 2015) 9 fráköst Kristrún Sigurjónsdóttir (Holland, 2006) 5 fráköst Pálína Gunnlaugsdóttir (Holland, 2006) 5 fráköst Gunnhildur Gunnarsdóttir (Ungverjaland, 2015) 4 fráköst María Ben Erlingsdóttir Holland 2006 4 fráköst Unnur Tara Jónsdóttir(Holland, 2007) 4 fráköst
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Helena: Tölurnar gefa ekki rétta mynd af leiknum „Þetta var og stórt tap og gefur kannski ekki alveg rétta mynd af leiknum.“ 22. nóvember 2015 11:00 Helena og Gunnhildur hafa spilað alla leikina frá upprisunni Tvær landsliðskonur hafa spilað alla 19 landsleiki Íslands frá því að íslenska kvennalandsliðið var endurvakið árið 2012. 20. nóvember 2015 16:00 Ísland tapaði fyrir Ungverjum: „Í fyrsta skipti í langan tíma sem maður var stressaður“ „Mér fannst við bara sýna alla þá baráttu sem við höfum yfir að ráða,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir tap gegn Ungverjalandi, 72-50, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. 21. nóvember 2015 21:28 Helenu vantar bara eitt stig í viðbót Ísland spilar í kvöld sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2017 og nánast öruggt er að Helena Sverrisdóttir muni þá skora sitt þúsundasta landsliðsstig. Það er við hæfi að hún geri það á sínum gamla heimavelli í Ungverjalandi. 21. nóvember 2015 09:00 Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Helena: Tölurnar gefa ekki rétta mynd af leiknum „Þetta var og stórt tap og gefur kannski ekki alveg rétta mynd af leiknum.“ 22. nóvember 2015 11:00
Helena og Gunnhildur hafa spilað alla leikina frá upprisunni Tvær landsliðskonur hafa spilað alla 19 landsleiki Íslands frá því að íslenska kvennalandsliðið var endurvakið árið 2012. 20. nóvember 2015 16:00
Ísland tapaði fyrir Ungverjum: „Í fyrsta skipti í langan tíma sem maður var stressaður“ „Mér fannst við bara sýna alla þá baráttu sem við höfum yfir að ráða,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir tap gegn Ungverjalandi, 72-50, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. 21. nóvember 2015 21:28
Helenu vantar bara eitt stig í viðbót Ísland spilar í kvöld sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2017 og nánast öruggt er að Helena Sverrisdóttir muni þá skora sitt þúsundasta landsliðsstig. Það er við hæfi að hún geri það á sínum gamla heimavelli í Ungverjalandi. 21. nóvember 2015 09:00