Rússar íhuga niðurskurð Samúel Karl Ólason skrifar 14. janúar 2015 16:47 Anton Siluanov, fjármálaráðherra Rússlands. Vísir/AFP Fjármálaráðherra Rússlands kallaði í dag eftir því að stjórnvöld í Moskvu skæru niður vegna töluverðrar tekjuminnkunnar. Mögulega munu tekjur Rússlands minnka um 45 milljarða dala, eða tæplega sex þúsund milljarða króna, á árinu vegna verðhruns olíu. Anton Siluanov, sagði að allir útgjaldaliðir yrðu skornir niður um tíu prósent, að útgjöldum til varnarmála undanskildum. Þá segir Reuters frá því að Alexei Ulyukayev, efnahagsráðherra, hafi sagt mjög líklegt að lánshæfismat Rússlands yrði fært niður í ruslflokk. Þá telur hann að verðbólga muni ná hámarki í 15 til 17 prósentum í mars til apríl. Gengislækkun rúbblunnar, lágt olíuverð og viðskiptaþvinganir Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna hafa haft mikil áhrif á efnahag Rússlands. Í fjárlögum Rússlands fyrir árið er gert ráð fyrir að olíutunnan kosti hundrað dali, en verðið hefur ekki verið lægra í sex ár og selst tunnan á 46 dali. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjármálaráðherra Rússlands kallaði í dag eftir því að stjórnvöld í Moskvu skæru niður vegna töluverðrar tekjuminnkunnar. Mögulega munu tekjur Rússlands minnka um 45 milljarða dala, eða tæplega sex þúsund milljarða króna, á árinu vegna verðhruns olíu. Anton Siluanov, sagði að allir útgjaldaliðir yrðu skornir niður um tíu prósent, að útgjöldum til varnarmála undanskildum. Þá segir Reuters frá því að Alexei Ulyukayev, efnahagsráðherra, hafi sagt mjög líklegt að lánshæfismat Rússlands yrði fært niður í ruslflokk. Þá telur hann að verðbólga muni ná hámarki í 15 til 17 prósentum í mars til apríl. Gengislækkun rúbblunnar, lágt olíuverð og viðskiptaþvinganir Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna hafa haft mikil áhrif á efnahag Rússlands. Í fjárlögum Rússlands fyrir árið er gert ráð fyrir að olíutunnan kosti hundrað dali, en verðið hefur ekki verið lægra í sex ár og selst tunnan á 46 dali.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira