Fögnum fjölbreytni, styðjum við það sem við eigum Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir skrifar 23. maí 2014 10:21 Ég hugsa að flestir séu sammála um að fjölbreytni í atvinnulífi sé mikill kostur. Það er nú samt þannig að oftar en ekki er einhver ákveðin atvinnugrein grunnurinn í atvinnulífi byggðar, sem svo hleður utan á sig. Hér í Rangárþingi eystra eru það landbúnaðurinn og ferðaþjónustan. Þar liggja okkar tækifæri og er okkur skylt að byggja upp skipuleggja í sátt við menn og náttúru til að þær atvinnugreinar geti eflst áfram jafnhliða og ættu ekki að vera í samkeppni um rými. Hér eru landbúnaðarsvæði með þeim bestu á landinu og því á að leggja áherslu á að halda því á lofti og leggja metnað í að vernda og efla. Tækifærin eru mörg. „Beint frá býli“ og „slow food“ – þar sem er lögð áhersla á að stytta leiðina frá framleiðenda til neytenda, að fólk viti hvaðan landbúðaarafurðirnar koma, að lögð sé áhersla á uppruna þeirra og fjölbreytileikann í framleiðslunni. Bara dæmi um eitt af fjölmörgum tækifærum sem hægt er að grípa hér í sveitarfélaginu. Blómlegar sveitir í byggð og rækt eru aðdráttarafl fyrir ferðaþjónustuna en eru jafnfram ómissandi vegna þeirrar matvælaframleiðslu sem aðeins þar er hægt að stunda. Til að þessar tvær atvinnugreinar geti haldið áfram að vaxa og dafna í takt við tímann þarf að huga að þjónstu við íbúana sem hana stunda, fólkið í dreifbýlinu. Háhraða internet, viðunnandi vegi allt árið um kring, góðan skólaakstur, möguleikar á barnagæslu, aðgengi að upplýsingum, íbúalýðræði, gott aðgengi að sorpþjónustu eða einfaldlega sérhvað sem allir íbúar þurfa. Ég vil sjá að fólk líti á það sem ákjósanlegan kost að búa og starfa í dreibýlinu og skapa verðmæti af landinu sem hér er til staðar, þannig skapast grundvöllur til að veita þessa þjónustu sem allir íbúar sveitarfélagsins þurfa á að halda. Það styrkir ekki bara dreibýlið heldur allt sveitarfélagið. Ný tækifæri geta sprottið upp og dafnað aðeins ef grunnstoðirnar eru til og í lagi. Höfum hönd í bagga með það sem við eigum nú þegar, gerum gott betra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson Skoðun Skoðun Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Sjá meira
Ég hugsa að flestir séu sammála um að fjölbreytni í atvinnulífi sé mikill kostur. Það er nú samt þannig að oftar en ekki er einhver ákveðin atvinnugrein grunnurinn í atvinnulífi byggðar, sem svo hleður utan á sig. Hér í Rangárþingi eystra eru það landbúnaðurinn og ferðaþjónustan. Þar liggja okkar tækifæri og er okkur skylt að byggja upp skipuleggja í sátt við menn og náttúru til að þær atvinnugreinar geti eflst áfram jafnhliða og ættu ekki að vera í samkeppni um rými. Hér eru landbúnaðarsvæði með þeim bestu á landinu og því á að leggja áherslu á að halda því á lofti og leggja metnað í að vernda og efla. Tækifærin eru mörg. „Beint frá býli“ og „slow food“ – þar sem er lögð áhersla á að stytta leiðina frá framleiðenda til neytenda, að fólk viti hvaðan landbúðaarafurðirnar koma, að lögð sé áhersla á uppruna þeirra og fjölbreytileikann í framleiðslunni. Bara dæmi um eitt af fjölmörgum tækifærum sem hægt er að grípa hér í sveitarfélaginu. Blómlegar sveitir í byggð og rækt eru aðdráttarafl fyrir ferðaþjónustuna en eru jafnfram ómissandi vegna þeirrar matvælaframleiðslu sem aðeins þar er hægt að stunda. Til að þessar tvær atvinnugreinar geti haldið áfram að vaxa og dafna í takt við tímann þarf að huga að þjónstu við íbúana sem hana stunda, fólkið í dreifbýlinu. Háhraða internet, viðunnandi vegi allt árið um kring, góðan skólaakstur, möguleikar á barnagæslu, aðgengi að upplýsingum, íbúalýðræði, gott aðgengi að sorpþjónustu eða einfaldlega sérhvað sem allir íbúar þurfa. Ég vil sjá að fólk líti á það sem ákjósanlegan kost að búa og starfa í dreibýlinu og skapa verðmæti af landinu sem hér er til staðar, þannig skapast grundvöllur til að veita þessa þjónustu sem allir íbúar sveitarfélagsins þurfa á að halda. Það styrkir ekki bara dreibýlið heldur allt sveitarfélagið. Ný tækifæri geta sprottið upp og dafnað aðeins ef grunnstoðirnar eru til og í lagi. Höfum hönd í bagga með það sem við eigum nú þegar, gerum gott betra.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar