Verðum við ósýnileg með aldrinum? Erna Indriðadóttir skrifar 5. júní 2014 07:00 Fjölmennustu árgangar Íslandssögunnar eru nú að eldast og innan 10 til 15 ára mun fjölga verulega í þeim hópi sem verður 55 ára og eldri. Þessi hópur er núna um 78.000 manns, en eftir rúmlega 15 ár verða um 113.000 manns í þessum aldurshópi, sem er um 45 prósenta fjölgun frá því sem nú er. Ef horft er á þá fjölmiðla sem við notum dags daglega fer afar lítið fyrir umfjöllun um líf og störf þessa hóps. Hvaða fjölmiðlar eru til dæmis að fjalla um samband foreldra við uppkomin börn sín og tengdabörn, eða hvernig best er að hátta sambandinu við barnabörnin? Hvernig lífið breytist með aldrinum, svo sem þarfir okkar í húsnæðismálum? Að ekki sé talað um fjármálin sem breytast þegar líður á ævina. Og hvað með samband við vini og hvernig við önnumst veikan maka? Hvar er verið að fjalla um það? Vissulega hafa Félög eldri borgara í landinu fjallað um þetta í sínum tímaritum og einnig hefur komið út aukablað með Morgunblaðinu síðustu misseri þar sem fjallað er um málefni fólks sem er komið yfir miðjan aldur. En þessa umfjöllun er ekki að finna í þeim fjölmiðlum sem við notum að staðaldri, sem eru kallaðir „mainstream“ fjölmiðlar í fræðunum.Afgangsstærð Það vantar að vísu ekki umfjöllun þar um heilsu, mataræði, heimili, barnauppeldi og slíkt, en yfirleitt beinist sú umfjöllun meira og minna að yngra fólkinu í samfélaginu. Það er frábært, en þýðir ekki að þar með sé þessi umfjöllun tæmd. Tugþúsundir manna hafa einfaldlega aðrar áherslur en unga fólkið og um þær ætti einnig að fjalla. Þá virðist sem elsta fólkinu okkar finnist það stundum sett hjá í samfélaginu. Að það upplifi jafnvel að það sé litið á það sem „afgangsstærð“ í samfélaginu og að almennt sé lítill áhugi á málefnum sem varða það sérstaklega. Því finnst að minnsta kosti að það sé verk að vinna að skapa jákvæðara viðhorf samfélagsins í garð þeirra sem eldri eru, ef marka má framtíðarþing um farsæla öldrun sem var haldið í fyrrasumar í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Skoðun Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Fjölmennustu árgangar Íslandssögunnar eru nú að eldast og innan 10 til 15 ára mun fjölga verulega í þeim hópi sem verður 55 ára og eldri. Þessi hópur er núna um 78.000 manns, en eftir rúmlega 15 ár verða um 113.000 manns í þessum aldurshópi, sem er um 45 prósenta fjölgun frá því sem nú er. Ef horft er á þá fjölmiðla sem við notum dags daglega fer afar lítið fyrir umfjöllun um líf og störf þessa hóps. Hvaða fjölmiðlar eru til dæmis að fjalla um samband foreldra við uppkomin börn sín og tengdabörn, eða hvernig best er að hátta sambandinu við barnabörnin? Hvernig lífið breytist með aldrinum, svo sem þarfir okkar í húsnæðismálum? Að ekki sé talað um fjármálin sem breytast þegar líður á ævina. Og hvað með samband við vini og hvernig við önnumst veikan maka? Hvar er verið að fjalla um það? Vissulega hafa Félög eldri borgara í landinu fjallað um þetta í sínum tímaritum og einnig hefur komið út aukablað með Morgunblaðinu síðustu misseri þar sem fjallað er um málefni fólks sem er komið yfir miðjan aldur. En þessa umfjöllun er ekki að finna í þeim fjölmiðlum sem við notum að staðaldri, sem eru kallaðir „mainstream“ fjölmiðlar í fræðunum.Afgangsstærð Það vantar að vísu ekki umfjöllun þar um heilsu, mataræði, heimili, barnauppeldi og slíkt, en yfirleitt beinist sú umfjöllun meira og minna að yngra fólkinu í samfélaginu. Það er frábært, en þýðir ekki að þar með sé þessi umfjöllun tæmd. Tugþúsundir manna hafa einfaldlega aðrar áherslur en unga fólkið og um þær ætti einnig að fjalla. Þá virðist sem elsta fólkinu okkar finnist það stundum sett hjá í samfélaginu. Að það upplifi jafnvel að það sé litið á það sem „afgangsstærð“ í samfélaginu og að almennt sé lítill áhugi á málefnum sem varða það sérstaklega. Því finnst að minnsta kosti að það sé verk að vinna að skapa jákvæðara viðhorf samfélagsins í garð þeirra sem eldri eru, ef marka má framtíðarþing um farsæla öldrun sem var haldið í fyrrasumar í Reykjavík.
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun