Eru lífshótanir í lagi? Ingibjörg Tamimi Sigurjónsdóttir skrifar 26. júní 2014 15:00 Þú venjulegi íslenski maður/kona, þú átt kannski mömmu og pabba, afa og ömmu, systkini, konu og börn. Finndist þér í lagi að hóta þeim vegna ólíkrar skoðana ? Finndist þér réttlátt að segja þér og þinni fjölskyldu að flytja úr landinu þínu, bara vegna trúar þinnar? Segðu mér eitt, af hverju er í lagi að segja við manneskju frá erlendum uppruna að fara heim til sín? Af hverju er í lagi að segja manneskju sem aðhyllist annarri trú en þú að hún eigi engan rétt á að iðka sína trú? Af hverju er í lagi að segja að fólk af erlendum uppruna eiga að flytja með fjölskyldu sína burt, því þeir eru ekki íslendingar? Af hverju er í lagi að segja við fólk að Ísland sé einungis fyrir íslendinga? Þú sem sendir manni mínum lífshótanir og þú sem sendir honum ljót sms skilaboð um að múslimar eiga að drulla sér úr landi, hvaða rétt hefur þú til að valda manni mínum og okkur fjölskyldunni hræðslu og kvíða?. Hvernig heldur þú að fjölskyldu þinni liði ef þau fengu svona hótanir? Hugsaðu málið. Hvernig heldurðu að börnin þín myndu líða ef þau myndu lesa svona sora um foreldri sitt? Ég og maðurinn minn erum búin að vera saman og gift í 28 ár. Við eigum 5 börn saman og 9 barnabörn hér á Íslandi. Hvaða rétt hefur þú að segja við okkur að flytja í burtu því að Ísland er bara fyrir íslendinga? Hvert eiga börnin mín að fara þegar þú segir múslimum að fara burt af Íslandi? Við erum íslendingar. Við erum hvorki minni né meiri íslendingar en aðrir sem búa á Íslandi. Við erum íslendingar þó að trúarbrögð okkar eru ólík öðrum. Við erum múslimar og við erum stolt af því. Hér ríki hvorki kúgun né annað á okkar heimili. Það hvílir jafnrétti fyrir alla á okkar heimili. Börnin okkar eiga heima hér á Íslandi. Ísland er þeirra land. Ísland er okkar land líka. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Sjá meira
Þú venjulegi íslenski maður/kona, þú átt kannski mömmu og pabba, afa og ömmu, systkini, konu og börn. Finndist þér í lagi að hóta þeim vegna ólíkrar skoðana ? Finndist þér réttlátt að segja þér og þinni fjölskyldu að flytja úr landinu þínu, bara vegna trúar þinnar? Segðu mér eitt, af hverju er í lagi að segja við manneskju frá erlendum uppruna að fara heim til sín? Af hverju er í lagi að segja manneskju sem aðhyllist annarri trú en þú að hún eigi engan rétt á að iðka sína trú? Af hverju er í lagi að segja að fólk af erlendum uppruna eiga að flytja með fjölskyldu sína burt, því þeir eru ekki íslendingar? Af hverju er í lagi að segja við fólk að Ísland sé einungis fyrir íslendinga? Þú sem sendir manni mínum lífshótanir og þú sem sendir honum ljót sms skilaboð um að múslimar eiga að drulla sér úr landi, hvaða rétt hefur þú til að valda manni mínum og okkur fjölskyldunni hræðslu og kvíða?. Hvernig heldur þú að fjölskyldu þinni liði ef þau fengu svona hótanir? Hugsaðu málið. Hvernig heldurðu að börnin þín myndu líða ef þau myndu lesa svona sora um foreldri sitt? Ég og maðurinn minn erum búin að vera saman og gift í 28 ár. Við eigum 5 börn saman og 9 barnabörn hér á Íslandi. Hvaða rétt hefur þú að segja við okkur að flytja í burtu því að Ísland er bara fyrir íslendinga? Hvert eiga börnin mín að fara þegar þú segir múslimum að fara burt af Íslandi? Við erum íslendingar. Við erum hvorki minni né meiri íslendingar en aðrir sem búa á Íslandi. Við erum íslendingar þó að trúarbrögð okkar eru ólík öðrum. Við erum múslimar og við erum stolt af því. Hér ríki hvorki kúgun né annað á okkar heimili. Það hvílir jafnrétti fyrir alla á okkar heimili. Börnin okkar eiga heima hér á Íslandi. Ísland er þeirra land. Ísland er okkar land líka.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar