Athugasemd vegna áburðar um ofsóknir Kristján Gunnarsson skrifar 6. desember 2014 18:10 Undirritaður sem starfaði sem mjólkureftirlitsmaður á Norður og Austurlandi í 32 ár vill að eftirfarandi komi fram vegna ásakana tveggja ágætra samborgara þeirra Sigurðar og Andra um ofsóknir bænda í Auðbrekku, Hörgárdal. Það er nefnilega ekki sagt frá rógburði þeirra félaga um hjónin í Auðbrekku. Það barst bréf frá þeim félögum Sigurði og Andra til mjólkurbússtjóra MS á Akureyri fyrir u.þ.b 2 árum sem þar sem þeir félagar saka Auðbrekkubændur um sóðaskap, illa umgengni og annað svo slæmt höfðu þeir heyrt að ábyrgðarhluti væri að kaupa áfram af þeim mjólk. Þetta vægast sagt kom mér sem eftirlitsmanni verulega á óvart að heyra, enda höfðu þeir Sigurður og Andri ekki séð óhroðann með eigin augum heldur frétt þetta og hitt og heyrt að sóðaskapur ábúenda væri altalaður í sveitinni, en sem sé þetta voru að þeirra sögn sögur sagðar eftir öðrum. Til að bregðast við kvörtuninni jafnvel þó hún væri "heyrð frá öðrum" var undirritaður sendur í Auðbrekku til skyndiskoðunar og eftirlits svo sannreyna mætti mjög alvarlegan áburð þeirra Sigurðar og Andra. Það er skemmst frá að segja að áburður þessi reyndist með öllu tilhæfulaus og engar sögur gengu í sveitinni um sóðaskap mjólkurbænda í Auðbrekku. Þetta voru sannkallaðar Gróusögur sprottnar af einkennilegum hvötum. Það er sorglegt að sjá hve sumir eru reiðubúnir að fella dóma eftir sögusögnum og þó þeir þekki aðeins aðra hlið málsins og nefni hér sem dæmi háð og spott Bubba Morteins í garð Auðbrekkuhjóna, það er honum og hans fylgisveinum kjaftasagna til lítillækkunar. Kristján Gunnarsson f.v. mjólkureftirlitsmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nágrannadeilur Hörgársveit Tengdar fréttir Bernharð bóndi tjáir sig ekki Átökin í Hörgárdal verða ekki rekin í fjölmiðlum, segir lögmaður. 5. desember 2014 12:31 Harkalegar nágrannaerjur í Hörgárdal Draumur Sigga og Odds Andra um friðsælt líf í sveitinni breyttist í martröð þegar bóndinn á næsta bæ hóf, að þeirra sögn, að ofsækja þá. 4. desember 2014 12:45 Mest lesið Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Sjá meira
Undirritaður sem starfaði sem mjólkureftirlitsmaður á Norður og Austurlandi í 32 ár vill að eftirfarandi komi fram vegna ásakana tveggja ágætra samborgara þeirra Sigurðar og Andra um ofsóknir bænda í Auðbrekku, Hörgárdal. Það er nefnilega ekki sagt frá rógburði þeirra félaga um hjónin í Auðbrekku. Það barst bréf frá þeim félögum Sigurði og Andra til mjólkurbússtjóra MS á Akureyri fyrir u.þ.b 2 árum sem þar sem þeir félagar saka Auðbrekkubændur um sóðaskap, illa umgengni og annað svo slæmt höfðu þeir heyrt að ábyrgðarhluti væri að kaupa áfram af þeim mjólk. Þetta vægast sagt kom mér sem eftirlitsmanni verulega á óvart að heyra, enda höfðu þeir Sigurður og Andri ekki séð óhroðann með eigin augum heldur frétt þetta og hitt og heyrt að sóðaskapur ábúenda væri altalaður í sveitinni, en sem sé þetta voru að þeirra sögn sögur sagðar eftir öðrum. Til að bregðast við kvörtuninni jafnvel þó hún væri "heyrð frá öðrum" var undirritaður sendur í Auðbrekku til skyndiskoðunar og eftirlits svo sannreyna mætti mjög alvarlegan áburð þeirra Sigurðar og Andra. Það er skemmst frá að segja að áburður þessi reyndist með öllu tilhæfulaus og engar sögur gengu í sveitinni um sóðaskap mjólkurbænda í Auðbrekku. Þetta voru sannkallaðar Gróusögur sprottnar af einkennilegum hvötum. Það er sorglegt að sjá hve sumir eru reiðubúnir að fella dóma eftir sögusögnum og þó þeir þekki aðeins aðra hlið málsins og nefni hér sem dæmi háð og spott Bubba Morteins í garð Auðbrekkuhjóna, það er honum og hans fylgisveinum kjaftasagna til lítillækkunar. Kristján Gunnarsson f.v. mjólkureftirlitsmaður.
Bernharð bóndi tjáir sig ekki Átökin í Hörgárdal verða ekki rekin í fjölmiðlum, segir lögmaður. 5. desember 2014 12:31
Harkalegar nágrannaerjur í Hörgárdal Draumur Sigga og Odds Andra um friðsælt líf í sveitinni breyttist í martröð þegar bóndinn á næsta bæ hóf, að þeirra sögn, að ofsækja þá. 4. desember 2014 12:45
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun
Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun
Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun