Tungumál eru lyklar að heimum Hólmfríður Garðarsdóttir skrifar 8. desember 2014 00:00 Nýleg rannsókn sem birt er á vef Evrópska nýmálasetursins í Graz og gerð var á meðal evrópskra ungmenna staðfestir að þeir sem lagt hafa stund á nám í tveimur eða fleiri tungumálum og dvalið við nám og/eða störf utan heimalandsins eru mun frekar boðaðir í atvinnuviðtöl. Bent er á að athugul ígrundun framandi aðstæðna og umhverfis sé meginviðfangsefni þess sem að heiman dvelur og staðfest að sú færni í menningarlæsi sem fæst við þessar aðstæður leggi lóð á vogarskálar samskipta- og félagsfærni. Þessi þjálfun stuðlar því að farsælli tengslamyndun í hnattrænum samtíma. „Vits er þörf þeim er víða ratar,“ segir áletrun sem blasir við þeim sem um Háskólatorg Háskóla Íslands fara og til að koma umræddu viti á framfæri þarf tjáningarmiðil, ósjaldan annað tungumál en íslensku í tilfelli Íslendinga. Því er nefnilega þannig háttað að utan 200 sjómílna landhelginnar dugar íslenskan skammt og þótt enska nýtist okkur í nágrannalöndunum taka önnur tungumál við þegar lengra er haldið. Stórhuga ungmenni sem horfa í alvöru til framtíðar ættu því ekki að láta blekkjast af ofuráherslu á einföldun umheimsins og klisjunni um að sæmileg enskukunnátta sé allt sem þarf. Án þekkingar á fleiri tungumálum en ensku, færni í menningarlæsi og hæfni í samskiptum verður starfsvettvangurinn að öllum líkindum takmarkaður við litla Ísland. Hæfni og færni í ensku skiptir auðvitað máli í þessu sambandi, en víðast hvar á Vesturlöndum er enskukunnátta álitin jafn sjálfsögð og grunnskólapróf. Það eru viðbótartungumálin sem skipta mestu máli. Eiginlegir heimsborgarar þurfa að geta látið ljós sitt skína fyrir tilstilli fleiri tungumála en enskunnar einnar – eða í formi þýðinga ef því er að skipta. Tungumálanám og -kennsla er grunnforsenda þess að athafna-, viðskipta-, vísinda-, menningar- og menntalíf blómstri – ekki bara hér á landi heldur um heim allan. Símenntun á sviði tungumála og menningarlæsis er forsenda frekari framfara og það er aldrei of seint að hefjast handa! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Nýleg rannsókn sem birt er á vef Evrópska nýmálasetursins í Graz og gerð var á meðal evrópskra ungmenna staðfestir að þeir sem lagt hafa stund á nám í tveimur eða fleiri tungumálum og dvalið við nám og/eða störf utan heimalandsins eru mun frekar boðaðir í atvinnuviðtöl. Bent er á að athugul ígrundun framandi aðstæðna og umhverfis sé meginviðfangsefni þess sem að heiman dvelur og staðfest að sú færni í menningarlæsi sem fæst við þessar aðstæður leggi lóð á vogarskálar samskipta- og félagsfærni. Þessi þjálfun stuðlar því að farsælli tengslamyndun í hnattrænum samtíma. „Vits er þörf þeim er víða ratar,“ segir áletrun sem blasir við þeim sem um Háskólatorg Háskóla Íslands fara og til að koma umræddu viti á framfæri þarf tjáningarmiðil, ósjaldan annað tungumál en íslensku í tilfelli Íslendinga. Því er nefnilega þannig háttað að utan 200 sjómílna landhelginnar dugar íslenskan skammt og þótt enska nýtist okkur í nágrannalöndunum taka önnur tungumál við þegar lengra er haldið. Stórhuga ungmenni sem horfa í alvöru til framtíðar ættu því ekki að láta blekkjast af ofuráherslu á einföldun umheimsins og klisjunni um að sæmileg enskukunnátta sé allt sem þarf. Án þekkingar á fleiri tungumálum en ensku, færni í menningarlæsi og hæfni í samskiptum verður starfsvettvangurinn að öllum líkindum takmarkaður við litla Ísland. Hæfni og færni í ensku skiptir auðvitað máli í þessu sambandi, en víðast hvar á Vesturlöndum er enskukunnátta álitin jafn sjálfsögð og grunnskólapróf. Það eru viðbótartungumálin sem skipta mestu máli. Eiginlegir heimsborgarar þurfa að geta látið ljós sitt skína fyrir tilstilli fleiri tungumála en enskunnar einnar – eða í formi þýðinga ef því er að skipta. Tungumálanám og -kennsla er grunnforsenda þess að athafna-, viðskipta-, vísinda-, menningar- og menntalíf blómstri – ekki bara hér á landi heldur um heim allan. Símenntun á sviði tungumála og menningarlæsis er forsenda frekari framfara og það er aldrei of seint að hefjast handa!
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar