Hefur ríkið efni á því að semja ekki við lækna? Eyjólfur Þorkelsson skrifar 6. nóvember 2014 07:00 Allar stéttir samfélagsins eru mikilvægar og það er mjög erfitt, ef ekki ómögulegt að fullyrða hver sé mikilvægari en önnur. Ég tel hins vegar að færa megi rök fyrir því að læknar séu ein dýrmætasta stétt hvers samfélags. Fyrir því liggja einkum tvær ástæður. Sú fyrri er að læknar eru almennt fáir, t.d. eru læknar á Íslandi um helmingi færri en íbúar Húsavíkur. Hin ástæðan er að það tekur a.m.k. 16 ár að búa til einn sérfræðilækni sem er umtalsvert lengra en flestar aðrar stéttir. Þannig að það bæði munar virkilega um hvern einasta lækni og tekur mörg ár að bæta fyrir hvern sem hverfur. Þó skynjar maður það ekki að fjármálaráðherra telji lækna yfir höfuð nokkuð sem vert er að halda í eða laða heim. Ég vil ekki trúa því að hans mat sé „Þeir geta þá bara farið“ en þögn hans er ærandi nú þegar læknar sjá þann kost einan að fara í verkfall. Baráttan snýst þó ekki um það hvort læknar fari. Baráttan snýst eiginlega ekki heldur um hvort útborguð laun nýútskrifaðs læknis verði áfram 260.000 eða hækki eitthvað. Baráttan snýst um að íslenska heilbrigðiskerfið er undirmannað af læknum. Baráttan snýst um að verja þá lækna sem eftir eru fyrir ómanneskjulegu álagi á allt of þungum eða allt of löngum vinnulotum. Baráttan snýst um að til auðnar horfir í heilu sérgreinunum; krabbameinslækningum, brjóstaskurðlækningum og sjálfri undirstöðunni, heimilislækningum. Heilbrigðiskerfið er komið að hættumörkum og fer yfir þau í náinni framtíð – ef ekki nú þegar. Þetta er því annað og meira en hefðbundin kjarabarátta. Þetta er nauðvörn fyrir framtíð heilbrigðiskerfisins og læknisfræði á Íslandi. Yfir til þín, Bjarni! Nú hefur alþjóð fengið að vita að fjármálaráðherra sé hraustur maður. Eins gott, því nú þarf að taka hraustlega á því. Ég vil því senda honum brýningu í bundnu máli:„Þið kerfinu teflduð á tæpasta vaðsvo tvísýnt er hvort það við hjarni.Viljirðu bjarga því verðurðu aðvið okkur semja, Bjarni“ Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Sjá meira
Allar stéttir samfélagsins eru mikilvægar og það er mjög erfitt, ef ekki ómögulegt að fullyrða hver sé mikilvægari en önnur. Ég tel hins vegar að færa megi rök fyrir því að læknar séu ein dýrmætasta stétt hvers samfélags. Fyrir því liggja einkum tvær ástæður. Sú fyrri er að læknar eru almennt fáir, t.d. eru læknar á Íslandi um helmingi færri en íbúar Húsavíkur. Hin ástæðan er að það tekur a.m.k. 16 ár að búa til einn sérfræðilækni sem er umtalsvert lengra en flestar aðrar stéttir. Þannig að það bæði munar virkilega um hvern einasta lækni og tekur mörg ár að bæta fyrir hvern sem hverfur. Þó skynjar maður það ekki að fjármálaráðherra telji lækna yfir höfuð nokkuð sem vert er að halda í eða laða heim. Ég vil ekki trúa því að hans mat sé „Þeir geta þá bara farið“ en þögn hans er ærandi nú þegar læknar sjá þann kost einan að fara í verkfall. Baráttan snýst þó ekki um það hvort læknar fari. Baráttan snýst eiginlega ekki heldur um hvort útborguð laun nýútskrifaðs læknis verði áfram 260.000 eða hækki eitthvað. Baráttan snýst um að íslenska heilbrigðiskerfið er undirmannað af læknum. Baráttan snýst um að verja þá lækna sem eftir eru fyrir ómanneskjulegu álagi á allt of þungum eða allt of löngum vinnulotum. Baráttan snýst um að til auðnar horfir í heilu sérgreinunum; krabbameinslækningum, brjóstaskurðlækningum og sjálfri undirstöðunni, heimilislækningum. Heilbrigðiskerfið er komið að hættumörkum og fer yfir þau í náinni framtíð – ef ekki nú þegar. Þetta er því annað og meira en hefðbundin kjarabarátta. Þetta er nauðvörn fyrir framtíð heilbrigðiskerfisins og læknisfræði á Íslandi. Yfir til þín, Bjarni! Nú hefur alþjóð fengið að vita að fjármálaráðherra sé hraustur maður. Eins gott, því nú þarf að taka hraustlega á því. Ég vil því senda honum brýningu í bundnu máli:„Þið kerfinu teflduð á tæpasta vaðsvo tvísýnt er hvort það við hjarni.Viljirðu bjarga því verðurðu aðvið okkur semja, Bjarni“
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun