Húsnæðiskostnaðurinn vegur þyngst Óli Kristján Ármannsson skrifar 29. október 2014 07:00 Hækkanir á leigumarkaði húsnæðis frá 2010 koma verst niður á þeim sem lægstar hafa tekjurnar. Fréttablaðið/Vilhelm Þegar fólki er skipt upp í fjóra hópa eftir tekjum og horft til áhrifa verðhækkana á ólíka hópa kemur í ljós að hlutfallslega hefur verðbólga lagst þyngst á þá sem lægstar hafa tekjur. Þetta kemur fram í grein Viðars Ingasonar, hagfræðings VR, í efnahagsritinu Vísbendingu. Viðar segir að mánaðarleg birting Hagstofu Íslands á verðbólguvísitölunni (vísitölu neysluverðs) gefi til kynna hver hækkun verðlags sé gagnvart meðalfjölskyldunni. „Fjölmargar fjölskyldur standa þó frammi fyrir útgjaldaþróun sem er nokkuð ólík þeirri sem Hagstofan birtir, af þeirri einföldu ástæðu að heimili hafa ólík neyslumynstur,“ segir hann í grein sinni.Viðar tínir til sjö stærstu útgjaldaliði heimila og hvernig þeir skiptast innan hvers tekjufjórðungs. Þannig vega útgjöld til eigin húsnæðis þyngra hjá fjórða og tekjuhæsta flokknum en þeim fyrsta og tekjulægsta, þar sem greidd húsaleiga er hærra hlutfall. Þá er horft er til fjölda fullorðinna í heimili og fjölskyldutekna. Því vegur þungt í niðurstöðunni að frá ársbyrjun 2010 hefur leiguverð hækkað um 30 prósent á meðan nafnverð húsnæðis hefur hækkað um 18 prósent miðað við september á þessu ári. „Húsnæðisliðurinn hefur átt mestan þátt í því að verðlag hefur þróast með ólíkum hætti gagnvart mismunandi tekjuhópum síðustu árin,“ segir Viðar, en frá ársbyrjun 2010 hefur verðlag hækkað að meðaltali um 21,4 prósent gagnvart tekjulægsta fjórðungnum, en um 16 prósent gagnvart þeim tekjuhæsta. Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Þegar fólki er skipt upp í fjóra hópa eftir tekjum og horft til áhrifa verðhækkana á ólíka hópa kemur í ljós að hlutfallslega hefur verðbólga lagst þyngst á þá sem lægstar hafa tekjur. Þetta kemur fram í grein Viðars Ingasonar, hagfræðings VR, í efnahagsritinu Vísbendingu. Viðar segir að mánaðarleg birting Hagstofu Íslands á verðbólguvísitölunni (vísitölu neysluverðs) gefi til kynna hver hækkun verðlags sé gagnvart meðalfjölskyldunni. „Fjölmargar fjölskyldur standa þó frammi fyrir útgjaldaþróun sem er nokkuð ólík þeirri sem Hagstofan birtir, af þeirri einföldu ástæðu að heimili hafa ólík neyslumynstur,“ segir hann í grein sinni.Viðar tínir til sjö stærstu útgjaldaliði heimila og hvernig þeir skiptast innan hvers tekjufjórðungs. Þannig vega útgjöld til eigin húsnæðis þyngra hjá fjórða og tekjuhæsta flokknum en þeim fyrsta og tekjulægsta, þar sem greidd húsaleiga er hærra hlutfall. Þá er horft er til fjölda fullorðinna í heimili og fjölskyldutekna. Því vegur þungt í niðurstöðunni að frá ársbyrjun 2010 hefur leiguverð hækkað um 30 prósent á meðan nafnverð húsnæðis hefur hækkað um 18 prósent miðað við september á þessu ári. „Húsnæðisliðurinn hefur átt mestan þátt í því að verðlag hefur þróast með ólíkum hætti gagnvart mismunandi tekjuhópum síðustu árin,“ segir Viðar, en frá ársbyrjun 2010 hefur verðlag hækkað að meðaltali um 21,4 prósent gagnvart tekjulægsta fjórðungnum, en um 16 prósent gagnvart þeim tekjuhæsta.
Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent