Varar við fordómum gagnvart innflutningi Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. júlí 2014 07:00 Innnes flytur inn margvíslegar vörur. Til dæmis danskan kjúkling og tómatsósur. fréttablaðið/ Pjetur. „Ég óttast það að núverandi landbúnaðarstefna geti riðið okkar góða landbúnaði og frábæru vörum að fullu, segir Magnús Óli Ólafsson, forstjóri matvöruheildverslunarinnar Innness. Matvörukeðjan Costco vill hefja starfsemi hér á landi og flytja inn bandarískt kjöt. Gagnrýnisraddir hafa heyrst vegna þess. Magnús Óli flytur inn erlendar landbúnaðarvörur. Meðal annars kjúkling frá Danmörku. Hann segir að það sé alveg ljóst að það vanti meiri samkeppni á matvörumarkaðinn og varar við fordómum gagnvart innfluttum matvælum. „Við höfum verið að flytja inn danskan kjúkling undir vörumerkinu Rose. Fyrir hvert einasta kíló sem kemur hingað inn þurfum við að vera með heilbrigðisvottorð til að sanna að varan uppfylli hæstu gæðaskilyrði,“ segir hann. Sömu kröfur séu ekki gerðar til íslenska kjötsins. „Danski kjúklingurinn okkar var fyrsti kjúklingurinn sem fékk græna skráargatið,“ segir Magnús Óli en það er gæðavottun fyrir matvörur. „Síðan kom innlendur kjúklingur og fékk Græna skráargatið á eftir. Enn og aftur hefur samkeppnin það í för með sér að gæðin verða meiri,“ segir Magnús Óli.Magnús Óli ÓlafssonHann segir að hið sama hafi verið uppi á teningnum þegar Innnes hóf að flytja inn Pasqual-jógúrt. „Þá komu Skyr.is og margar góðar vörur til þess að svara kalli neytandans. Það færði neytandanum meiri samkeppni, betra verð, fjölbreytni og betri vöru. Ég er þeirrar skoðunar að það yrði gæfuspor fyrir landbúnaðinn ef það yrði opnað fyrir landbúnaðarvörur í eðlilegum mæli,“ segir Magnús Óli. Hann bendir á að garðyrkjubændur hafi einnig tekist á við þetta upp úr síðustu aldamótum. „Þá var opnað fyrir innflutning á grænmeti. Hvernig svöruðu þeir samkeppninni? Þeir komu með nýja vöru. Þeir pökkuðu henni öðruvísi. Þeir komu með plómutómata og kirsuberjatómata,“ segir Magnús Óli. Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fleiri fréttir Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Sjá meira
„Ég óttast það að núverandi landbúnaðarstefna geti riðið okkar góða landbúnaði og frábæru vörum að fullu, segir Magnús Óli Ólafsson, forstjóri matvöruheildverslunarinnar Innness. Matvörukeðjan Costco vill hefja starfsemi hér á landi og flytja inn bandarískt kjöt. Gagnrýnisraddir hafa heyrst vegna þess. Magnús Óli flytur inn erlendar landbúnaðarvörur. Meðal annars kjúkling frá Danmörku. Hann segir að það sé alveg ljóst að það vanti meiri samkeppni á matvörumarkaðinn og varar við fordómum gagnvart innfluttum matvælum. „Við höfum verið að flytja inn danskan kjúkling undir vörumerkinu Rose. Fyrir hvert einasta kíló sem kemur hingað inn þurfum við að vera með heilbrigðisvottorð til að sanna að varan uppfylli hæstu gæðaskilyrði,“ segir hann. Sömu kröfur séu ekki gerðar til íslenska kjötsins. „Danski kjúklingurinn okkar var fyrsti kjúklingurinn sem fékk græna skráargatið,“ segir Magnús Óli en það er gæðavottun fyrir matvörur. „Síðan kom innlendur kjúklingur og fékk Græna skráargatið á eftir. Enn og aftur hefur samkeppnin það í för með sér að gæðin verða meiri,“ segir Magnús Óli.Magnús Óli ÓlafssonHann segir að hið sama hafi verið uppi á teningnum þegar Innnes hóf að flytja inn Pasqual-jógúrt. „Þá komu Skyr.is og margar góðar vörur til þess að svara kalli neytandans. Það færði neytandanum meiri samkeppni, betra verð, fjölbreytni og betri vöru. Ég er þeirrar skoðunar að það yrði gæfuspor fyrir landbúnaðinn ef það yrði opnað fyrir landbúnaðarvörur í eðlilegum mæli,“ segir Magnús Óli. Hann bendir á að garðyrkjubændur hafi einnig tekist á við þetta upp úr síðustu aldamótum. „Þá var opnað fyrir innflutning á grænmeti. Hvernig svöruðu þeir samkeppninni? Þeir komu með nýja vöru. Þeir pökkuðu henni öðruvísi. Þeir komu með plómutómata og kirsuberjatómata,“ segir Magnús Óli.
Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fleiri fréttir Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent