Frjálshyggja og flugeldar Guðmundur Edgarsson skrifar 3. janúar 2014 06:00 Tvennt kemur í huga okkar frjálshyggjumanna (e. libertarians) varðandi flugelda um áramót.Laumufarþegavandinn Annað er hinn svokallaði laumufarþegavandi (e. free-rider problem), þ.e. þegar fleiri geta notið tiltekinnar þjónustu eða upplifunar án tillits til þess hvort menn greiða fyrir eða ekki. Laumufarþegavandinn hefur svo verið notaður óspart af stjórnmálamönnum til að réttlæta hvers kyns skattheimtu. En hvað með alla flugeldana um áramót? Svo stórkostleg er sú sjón þegar þeim er öllum skotið upp að vart fyrirfinnst sá einstaklingur sem vildi missa af þeirri upplifun. Samt kaupa ekki allir flugelda. Á ríkið þá ekki að beita sér fyrir því að öllum sé gert að kaupa a.m.k. einn flugeldapakka um hver áramót, annaðhvort með beinum hætti eða óbeint í gegnum skattkerfið? Er ekki alveg ómögulegt að fleiri sjái flugeldana springa með tilþrifum á himninum en þeir sem keyptu flugelda?Máttur hjálparsamtaka Hitt hugðarefnið er máttur frjálsra góðgerðarfélaga á borð við hjálparsveitirnar. Megnið af þeirra tekjum kemur í gegnum frjáls framlög og sjálfboðaliðavinnu. Mest munar þó um flugeldasöluna um áramót. Fólk kaupir sjálfviljugt flugelda og styrkir í leiðinni hið öfluga starf sem hjálparsveitirnar vinna. Ríkisstyrkir eru hverfandi litlir og það þrátt fyrir að í flestum öðrum ríkjum eru hjálparsveitir reknar af opinberum aðilum. Og viti menn: íslenskar björgunarsveitir standast hinum erlendu fullan snúning. Er ekki eitthvað bogið við þetta?Á móti hjálparsveitum? Ef útlendingur yrði spurður hvort landar hans hafi velt fyrir sér að lækka skatta í því skyni að leggja niður hjálparsveitir á vegum ríkisins og skapa þannig meira svigrúm fyrir frjáls félagasamtök að sinna björgunarstarfi, er næsta víst að viðbrögð hans yrðu eftirfarandi: Ertu á móti björgunarsveitum? Ertu galinn? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Tvennt kemur í huga okkar frjálshyggjumanna (e. libertarians) varðandi flugelda um áramót.Laumufarþegavandinn Annað er hinn svokallaði laumufarþegavandi (e. free-rider problem), þ.e. þegar fleiri geta notið tiltekinnar þjónustu eða upplifunar án tillits til þess hvort menn greiða fyrir eða ekki. Laumufarþegavandinn hefur svo verið notaður óspart af stjórnmálamönnum til að réttlæta hvers kyns skattheimtu. En hvað með alla flugeldana um áramót? Svo stórkostleg er sú sjón þegar þeim er öllum skotið upp að vart fyrirfinnst sá einstaklingur sem vildi missa af þeirri upplifun. Samt kaupa ekki allir flugelda. Á ríkið þá ekki að beita sér fyrir því að öllum sé gert að kaupa a.m.k. einn flugeldapakka um hver áramót, annaðhvort með beinum hætti eða óbeint í gegnum skattkerfið? Er ekki alveg ómögulegt að fleiri sjái flugeldana springa með tilþrifum á himninum en þeir sem keyptu flugelda?Máttur hjálparsamtaka Hitt hugðarefnið er máttur frjálsra góðgerðarfélaga á borð við hjálparsveitirnar. Megnið af þeirra tekjum kemur í gegnum frjáls framlög og sjálfboðaliðavinnu. Mest munar þó um flugeldasöluna um áramót. Fólk kaupir sjálfviljugt flugelda og styrkir í leiðinni hið öfluga starf sem hjálparsveitirnar vinna. Ríkisstyrkir eru hverfandi litlir og það þrátt fyrir að í flestum öðrum ríkjum eru hjálparsveitir reknar af opinberum aðilum. Og viti menn: íslenskar björgunarsveitir standast hinum erlendu fullan snúning. Er ekki eitthvað bogið við þetta?Á móti hjálparsveitum? Ef útlendingur yrði spurður hvort landar hans hafi velt fyrir sér að lækka skatta í því skyni að leggja niður hjálparsveitir á vegum ríkisins og skapa þannig meira svigrúm fyrir frjáls félagasamtök að sinna björgunarstarfi, er næsta víst að viðbrögð hans yrðu eftirfarandi: Ertu á móti björgunarsveitum? Ertu galinn?
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar