Lífið

Leikkona verður flugfreyja í sumar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Valli
Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir nýtir tímann á meðan lokað er í leikhúsunum yfir sumartímann og er byrjuð að starfa sem flugfreyja hjá Icelandair.

„Ég byrjaði síðasta sumar og datt alveg inn í þetta. Mjög ljúft starf,“ segir Svandís Dóra.

Um miðjan ágúst snýr Svandís síðan aftur í Þjóðleikhúsið að æfa Latabæ og Karítas.

„Þetta verður pínulítið púsl í tvær vikur þangað til ég klára að fljúga en ótrúlega gaman,“ bætir leikkonan við.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.