Matur

Epla- og valhnetuþeytingur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Þeytingurinn er ljúffengur.
Þeytingurinn er ljúffengur.

Epla- og valhnetuþeytingur

1 bolli ísmolar
1 bolli möndlumjólk
1 lítið grænt epli án hýðis, skorið í teninga
1 lítill banani
115 g grísk jógúrt
¼ bolli haframjöl
1 msk. saxaðar valhnetur
½ tsk. kanill

Setjið öll hráefnin í blandara og blandið þangað til þeytingurinn er orðinn kekkjalaus.

Fengið hér.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.