Eru lífshótanir í lagi? Ingibjörg Tamimi Sigurjónsdóttir skrifar 26. júní 2014 15:00 Þú venjulegi íslenski maður/kona, þú átt kannski mömmu og pabba, afa og ömmu, systkini, konu og börn. Finndist þér í lagi að hóta þeim vegna ólíkrar skoðana ? Finndist þér réttlátt að segja þér og þinni fjölskyldu að flytja úr landinu þínu, bara vegna trúar þinnar? Segðu mér eitt, af hverju er í lagi að segja við manneskju frá erlendum uppruna að fara heim til sín? Af hverju er í lagi að segja manneskju sem aðhyllist annarri trú en þú að hún eigi engan rétt á að iðka sína trú? Af hverju er í lagi að segja að fólk af erlendum uppruna eiga að flytja með fjölskyldu sína burt, því þeir eru ekki íslendingar? Af hverju er í lagi að segja við fólk að Ísland sé einungis fyrir íslendinga? Þú sem sendir manni mínum lífshótanir og þú sem sendir honum ljót sms skilaboð um að múslimar eiga að drulla sér úr landi, hvaða rétt hefur þú til að valda manni mínum og okkur fjölskyldunni hræðslu og kvíða?. Hvernig heldur þú að fjölskyldu þinni liði ef þau fengu svona hótanir? Hugsaðu málið. Hvernig heldurðu að börnin þín myndu líða ef þau myndu lesa svona sora um foreldri sitt? Ég og maðurinn minn erum búin að vera saman og gift í 28 ár. Við eigum 5 börn saman og 9 barnabörn hér á Íslandi. Hvaða rétt hefur þú að segja við okkur að flytja í burtu því að Ísland er bara fyrir íslendinga? Hvert eiga börnin mín að fara þegar þú segir múslimum að fara burt af Íslandi? Við erum íslendingar. Við erum hvorki minni né meiri íslendingar en aðrir sem búa á Íslandi. Við erum íslendingar þó að trúarbrögð okkar eru ólík öðrum. Við erum múslimar og við erum stolt af því. Hér ríki hvorki kúgun né annað á okkar heimili. Það hvílir jafnrétti fyrir alla á okkar heimili. Börnin okkar eiga heima hér á Íslandi. Ísland er þeirra land. Ísland er okkar land líka. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Þú venjulegi íslenski maður/kona, þú átt kannski mömmu og pabba, afa og ömmu, systkini, konu og börn. Finndist þér í lagi að hóta þeim vegna ólíkrar skoðana ? Finndist þér réttlátt að segja þér og þinni fjölskyldu að flytja úr landinu þínu, bara vegna trúar þinnar? Segðu mér eitt, af hverju er í lagi að segja við manneskju frá erlendum uppruna að fara heim til sín? Af hverju er í lagi að segja manneskju sem aðhyllist annarri trú en þú að hún eigi engan rétt á að iðka sína trú? Af hverju er í lagi að segja að fólk af erlendum uppruna eiga að flytja með fjölskyldu sína burt, því þeir eru ekki íslendingar? Af hverju er í lagi að segja við fólk að Ísland sé einungis fyrir íslendinga? Þú sem sendir manni mínum lífshótanir og þú sem sendir honum ljót sms skilaboð um að múslimar eiga að drulla sér úr landi, hvaða rétt hefur þú til að valda manni mínum og okkur fjölskyldunni hræðslu og kvíða?. Hvernig heldur þú að fjölskyldu þinni liði ef þau fengu svona hótanir? Hugsaðu málið. Hvernig heldurðu að börnin þín myndu líða ef þau myndu lesa svona sora um foreldri sitt? Ég og maðurinn minn erum búin að vera saman og gift í 28 ár. Við eigum 5 börn saman og 9 barnabörn hér á Íslandi. Hvaða rétt hefur þú að segja við okkur að flytja í burtu því að Ísland er bara fyrir íslendinga? Hvert eiga börnin mín að fara þegar þú segir múslimum að fara burt af Íslandi? Við erum íslendingar. Við erum hvorki minni né meiri íslendingar en aðrir sem búa á Íslandi. Við erum íslendingar þó að trúarbrögð okkar eru ólík öðrum. Við erum múslimar og við erum stolt af því. Hér ríki hvorki kúgun né annað á okkar heimili. Það hvílir jafnrétti fyrir alla á okkar heimili. Börnin okkar eiga heima hér á Íslandi. Ísland er þeirra land. Ísland er okkar land líka.
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar