Lífið

Hvítklæddir fagurkerar í galaveislu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Galaveislan amfAR Inspiration var haldin á Plaza-hótelinu í New York á þriðjudagskvöldið. Þangað mættu allir helstu fagurkerar borgarinnar til að kynna sér það nýjasta í herratískunni og safna peningum til að styðja við rannsóknir á eyðni. 

Gestir voru flestir klæddir í ljósa liti og greinilegt að hvítur er litur sumarsins.

Söngkonan Fergie klæddist kjól, og bar tösku, frá Calvin Klein.
Leikarinn Zachary Quinto reffilegur í hvítum jakka.
Fyrirsætan Karolina Kurkova í gullfallegum síðkjól.
Leikkonan Sarah Jessica Parker í kjól frá Schivarelli.
Fyrirsæturnar Jeisa Chiminazzo og Elsa Hosk.
Fyrirsætan Alexandra Agoston var einnig hvítklædd.
Karlfyrirsætan og leikarinn Tyson Beckford með lúkkið á hreinu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.