Framandi kjötbollur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. mars 2014 12:00 Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum kjötbollum með lesendum Fréttablaðsins en þau halda úti blogginu Matur og með því. Marokkóskar kjötbollur (Kefta) í kryddsósu KJÖTBOLLURNAR 500 g lambahakk 2 msk. sýrður rjómi 2 tsk. paprika 1 tsk. malað cumin 1 tsk. malað kóríander 1 tsk. kanill ¼ tsk. rifið múskat ¼ tsk. cayenne-pipar 2 msk. af saxaðri ferskri steinselju og kóríander Setjið öll hráefni í skál, blandið vel saman og mótið litlar kjötbollur.SÓSAN1 rauðlaukur, rifinn á rifjárni2 msk. smjör4 msk. af saffran vatni (4 msk. volgt vatn og smá af saffrani)1 tsk. paprika½ tsk. malað cumin¼ tsk. malað engifer1 dl vatn4 msk. saxað ferskt kóríander – ekkert að því að nýta stilkana líka.2 msk. sítrónusafi Setjið öll hráefni nema 1 msk. af kóríander og sítrónusafa á stóra pönnu og steikið á meðalháum hita í 10 mín. Lækkið niður í meðallágan hita og bætið kjötbollum út í. Setjið lok á pönnuna og eldið í 30 mín. Snúið kjötbollunum eftir 15 mín. Þegar kjötbollurnar eru fulleldaðar bætið þá sítrónusafa út í og salt og pipar eftir smekk. Stráið 1 msk. af kóríander yfir og berið fram. Kjötbollur Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum kjötbollum með lesendum Fréttablaðsins en þau halda úti blogginu Matur og með því. Marokkóskar kjötbollur (Kefta) í kryddsósu KJÖTBOLLURNAR 500 g lambahakk 2 msk. sýrður rjómi 2 tsk. paprika 1 tsk. malað cumin 1 tsk. malað kóríander 1 tsk. kanill ¼ tsk. rifið múskat ¼ tsk. cayenne-pipar 2 msk. af saxaðri ferskri steinselju og kóríander Setjið öll hráefni í skál, blandið vel saman og mótið litlar kjötbollur.SÓSAN1 rauðlaukur, rifinn á rifjárni2 msk. smjör4 msk. af saffran vatni (4 msk. volgt vatn og smá af saffrani)1 tsk. paprika½ tsk. malað cumin¼ tsk. malað engifer1 dl vatn4 msk. saxað ferskt kóríander – ekkert að því að nýta stilkana líka.2 msk. sítrónusafi Setjið öll hráefni nema 1 msk. af kóríander og sítrónusafa á stóra pönnu og steikið á meðalháum hita í 10 mín. Lækkið niður í meðallágan hita og bætið kjötbollum út í. Setjið lok á pönnuna og eldið í 30 mín. Snúið kjötbollunum eftir 15 mín. Þegar kjötbollurnar eru fulleldaðar bætið þá sítrónusafa út í og salt og pipar eftir smekk. Stráið 1 msk. af kóríander yfir og berið fram.
Kjötbollur Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira