Reiðhjól slátrar Ferrari á 333 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2014 09:19 Svisslendingur nokkur sló í síðustu viku hraðamet á reiðhjóli og náði 333 km hraða. Það var náttúrulega ekki hægt nema með öflugum mótor festum á hjól hans, en það var ekkert minna en eldflaugahreyfill. Ekki nóg með að hann hafi náð þessum ógnarhraða, þá náðist hann á minna en 5 sekúndum. Metið setti hann á kappakstursbraut í S-Frakklandi og er þetta alls ekki í fyrsta skiptið sem eigandi þess, Francois Gissy, þeysist um á slíku hjóli, en það hefur hann gert til margra ára. Athyglivert er að sjá Ferrari bíl reyna að halda í hann á brautinni en þessi öflugi bíll virkar eins og kjur við hliðina á hjólinu þrátt fyrir að nýta allt sitt afl. Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent
Svisslendingur nokkur sló í síðustu viku hraðamet á reiðhjóli og náði 333 km hraða. Það var náttúrulega ekki hægt nema með öflugum mótor festum á hjól hans, en það var ekkert minna en eldflaugahreyfill. Ekki nóg með að hann hafi náð þessum ógnarhraða, þá náðist hann á minna en 5 sekúndum. Metið setti hann á kappakstursbraut í S-Frakklandi og er þetta alls ekki í fyrsta skiptið sem eigandi þess, Francois Gissy, þeysist um á slíku hjóli, en það hefur hann gert til margra ára. Athyglivert er að sjá Ferrari bíl reyna að halda í hann á brautinni en þessi öflugi bíll virkar eins og kjur við hliðina á hjólinu þrátt fyrir að nýta allt sitt afl.
Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent