Fyrstu Airbnb-íbúðunum lokað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. september 2014 15:41 Fjórum gistheimilum á höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað í tengslum við rannsókn lögreglunnar og Ríkisskattstjóra á rekstri gistiheimila án tilskilinna réttinda. Um er að ræða íbúðir sem leigðar eru út í gegnum samfélagsmiðla á borð við Airbnb eða Facebook. Fjölmargir Íslendingar hafa íbúðir sínar til leigu á AirBnb og könnuðu lögreglan og Ríkisskattstjóri heimili og íbúðir á höfuðborgarsvæðinu í ágúst og september. Um var að ræða eftirlit með gistileyfum og skattskyldu tekna vegna sölu á gistingu. Lögreglan segir að unnið verði úr þeim gögnum sem söfnuðust en þurft hafi að loka fjórum heimilum og íbúðum. Lögreglan sótti einnig heim 35 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu í desember. Í tilkynningu frá lögreglu segir að eftirlitið muni halda áfram og hvetja því þá sem hyggjast leigja hús, íbúðir eða herbergi til ferðamanna að sækja um tilskilin leyfi áður en starfsemin hefst, vera með löglega tekjuskráningu og greiða af þeim tekjum lögbundna skatta og gjöld. Sækja þarf um rekstrarleyfi til lögreglu/sýslumanns áður en rekstur hefst og starfsleyfi til heilbrigðiseftirlits. Tengdar fréttir Fylgjast með auglýsingum vegna leiguíbúða á samskiptamiðlum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, í samstarfi við Ríkisskattstjóra, heimsótti í desember 35 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu þar sem gisting hafði verið auglýst í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og airbnb.com. 3. febrúar 2014 11:05 Langtímaleigjendum sagt upp fyrir ferðamenn Formaður samtaka leigjenda segir aukinn ferðamannastraum hafa slæm áhrif á hinn almenna leigumarkað. 9. ágúst 2014 14:25 Stóru málin: Gullgrafaraæðið í gistibransanum Ferðamenn flykkjast í sívaxandi mæli til Íslands og íbúðaeigendur hafa eftir hrun margir eygt möguleika á að drýgja tekjur sínar með því að leigja út herbergi eða íbúðir til ferðamanna. 7. apríl 2014 20:23 Ríkisskattstjóri rannsakar þá sem leigja út í gegnum Airbnb "Við erum að skoða allar þessar gisti-síður, sem miðla eignum á Íslandi,“ segir Sigurður Jensson, forstöðumaður eftirlitssviðs Ríkisskattstjóra. 10. apríl 2014 14:00 Umdeildar breytingar á merki Airbnb Vefsíðan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síðunni í gær sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum og víðar. 17. júlí 2014 14:56 Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
Fjórum gistheimilum á höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað í tengslum við rannsókn lögreglunnar og Ríkisskattstjóra á rekstri gistiheimila án tilskilinna réttinda. Um er að ræða íbúðir sem leigðar eru út í gegnum samfélagsmiðla á borð við Airbnb eða Facebook. Fjölmargir Íslendingar hafa íbúðir sínar til leigu á AirBnb og könnuðu lögreglan og Ríkisskattstjóri heimili og íbúðir á höfuðborgarsvæðinu í ágúst og september. Um var að ræða eftirlit með gistileyfum og skattskyldu tekna vegna sölu á gistingu. Lögreglan segir að unnið verði úr þeim gögnum sem söfnuðust en þurft hafi að loka fjórum heimilum og íbúðum. Lögreglan sótti einnig heim 35 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu í desember. Í tilkynningu frá lögreglu segir að eftirlitið muni halda áfram og hvetja því þá sem hyggjast leigja hús, íbúðir eða herbergi til ferðamanna að sækja um tilskilin leyfi áður en starfsemin hefst, vera með löglega tekjuskráningu og greiða af þeim tekjum lögbundna skatta og gjöld. Sækja þarf um rekstrarleyfi til lögreglu/sýslumanns áður en rekstur hefst og starfsleyfi til heilbrigðiseftirlits.
Tengdar fréttir Fylgjast með auglýsingum vegna leiguíbúða á samskiptamiðlum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, í samstarfi við Ríkisskattstjóra, heimsótti í desember 35 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu þar sem gisting hafði verið auglýst í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og airbnb.com. 3. febrúar 2014 11:05 Langtímaleigjendum sagt upp fyrir ferðamenn Formaður samtaka leigjenda segir aukinn ferðamannastraum hafa slæm áhrif á hinn almenna leigumarkað. 9. ágúst 2014 14:25 Stóru málin: Gullgrafaraæðið í gistibransanum Ferðamenn flykkjast í sívaxandi mæli til Íslands og íbúðaeigendur hafa eftir hrun margir eygt möguleika á að drýgja tekjur sínar með því að leigja út herbergi eða íbúðir til ferðamanna. 7. apríl 2014 20:23 Ríkisskattstjóri rannsakar þá sem leigja út í gegnum Airbnb "Við erum að skoða allar þessar gisti-síður, sem miðla eignum á Íslandi,“ segir Sigurður Jensson, forstöðumaður eftirlitssviðs Ríkisskattstjóra. 10. apríl 2014 14:00 Umdeildar breytingar á merki Airbnb Vefsíðan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síðunni í gær sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum og víðar. 17. júlí 2014 14:56 Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
Fylgjast með auglýsingum vegna leiguíbúða á samskiptamiðlum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, í samstarfi við Ríkisskattstjóra, heimsótti í desember 35 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu þar sem gisting hafði verið auglýst í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og airbnb.com. 3. febrúar 2014 11:05
Langtímaleigjendum sagt upp fyrir ferðamenn Formaður samtaka leigjenda segir aukinn ferðamannastraum hafa slæm áhrif á hinn almenna leigumarkað. 9. ágúst 2014 14:25
Stóru málin: Gullgrafaraæðið í gistibransanum Ferðamenn flykkjast í sívaxandi mæli til Íslands og íbúðaeigendur hafa eftir hrun margir eygt möguleika á að drýgja tekjur sínar með því að leigja út herbergi eða íbúðir til ferðamanna. 7. apríl 2014 20:23
Ríkisskattstjóri rannsakar þá sem leigja út í gegnum Airbnb "Við erum að skoða allar þessar gisti-síður, sem miðla eignum á Íslandi,“ segir Sigurður Jensson, forstöðumaður eftirlitssviðs Ríkisskattstjóra. 10. apríl 2014 14:00
Umdeildar breytingar á merki Airbnb Vefsíðan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síðunni í gær sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum og víðar. 17. júlí 2014 14:56
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent