Til hamingju Seltjarnarnes Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar 9. apríl 2014 07:00 Bærinn okkar Seltjarnarnes er fertugur um þessar mundir. Margt má segja og rifja upp af minna tilefni. Hver hefur vegferðin verið? Hvað einkennir okkur og hvert stefnum við. Náttúran hefur gefið okkur glæsta umgjörð, haf, land fjölbreytt lífríki og fagurt heildstætt landslag til að njóta. Tengsl við sögu lands og höfuðstaðar eru mikil og oft áþreifanleg í umhverfinu og samofin því. Við hljótum að virða og meta hátt sögu Ness og Nesstofu. Það lyftir samfélaginu og styrkir alla hugsun um það. Við erum um 4.400 íbúarnir, en eigum lítið land til umráða. Við eigum að mörgu leyti gott samfélag og margt hefur tekist vel að leysa, en áfram er að mörgu að hyggja til að bæta og byggja það upp. Til að meta stöðu okkar og framtíðarsýn þarf einlægni og hreinskiptið vinnulag. Við getum kallað það lýðræði með upplýsta umræðu sem grunnstef og ýmsar leiðir til að framkvæma. Þetta verðum við sjálf að tryggja; skref hafa verið stigin, en þau þurfa að vera fleiri og eitt leiðir af öðru. Þannig skapast víddir í samskiptum og menningu sem við þörfnumst. Samfélag þróast og mótast og í okkar dæmi er það heilt samfélag en ekki hverfi í stórum bæ. Framtíðarsýnin beinist að traustu og hreinskiptnu lýðræði og vel grunduðu og þróuðu samstarfi. En við stöldrum við áhrifaþætti til framtíðar og bendum á að þjónusta muni miklu ráða um val fólks til búsetu hér; þjónustan við unga, við unglinga og fjölskyldur og við aldraða. En þetta gerist við aðstæður þegar verð húsnæðis er hliðstætt í næstu byggðahverfum Reykjavíkur og hér. En við skulum vinna þetta saman, faglega og í lýðræðislegum samskiptum. Enn og aftur bestu hamingjuóskir, Seltirningar allir. Samfylking Seltirninga Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Bærinn okkar Seltjarnarnes er fertugur um þessar mundir. Margt má segja og rifja upp af minna tilefni. Hver hefur vegferðin verið? Hvað einkennir okkur og hvert stefnum við. Náttúran hefur gefið okkur glæsta umgjörð, haf, land fjölbreytt lífríki og fagurt heildstætt landslag til að njóta. Tengsl við sögu lands og höfuðstaðar eru mikil og oft áþreifanleg í umhverfinu og samofin því. Við hljótum að virða og meta hátt sögu Ness og Nesstofu. Það lyftir samfélaginu og styrkir alla hugsun um það. Við erum um 4.400 íbúarnir, en eigum lítið land til umráða. Við eigum að mörgu leyti gott samfélag og margt hefur tekist vel að leysa, en áfram er að mörgu að hyggja til að bæta og byggja það upp. Til að meta stöðu okkar og framtíðarsýn þarf einlægni og hreinskiptið vinnulag. Við getum kallað það lýðræði með upplýsta umræðu sem grunnstef og ýmsar leiðir til að framkvæma. Þetta verðum við sjálf að tryggja; skref hafa verið stigin, en þau þurfa að vera fleiri og eitt leiðir af öðru. Þannig skapast víddir í samskiptum og menningu sem við þörfnumst. Samfélag þróast og mótast og í okkar dæmi er það heilt samfélag en ekki hverfi í stórum bæ. Framtíðarsýnin beinist að traustu og hreinskiptnu lýðræði og vel grunduðu og þróuðu samstarfi. En við stöldrum við áhrifaþætti til framtíðar og bendum á að þjónusta muni miklu ráða um val fólks til búsetu hér; þjónustan við unga, við unglinga og fjölskyldur og við aldraða. En þetta gerist við aðstæður þegar verð húsnæðis er hliðstætt í næstu byggðahverfum Reykjavíkur og hér. En við skulum vinna þetta saman, faglega og í lýðræðislegum samskiptum. Enn og aftur bestu hamingjuóskir, Seltirningar allir. Samfylking Seltirninga
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar