Í pokanum hjá Martin Kaymer á Players 12. maí 2014 18:46 Martin Kaymer fagnaði sigri á Players í gær. AP/Getty Martin Kaymer sigraði á Players meistaramótinu sem fram fór í gær en þessi 29 ára gamli Þjóðverji sýndi stáltaugar á lokahringnum á TPC Sawgrass vellinum til þess að sigra sitt fyrsta atvinnumót í tvö ár. Kaymer notast nánast alfarið við Taylor Made kylfur enda er hann með stóran samning við þennan vinsæla kylfuframleiðanda. Þá vekur athygli að Kaymer hefur notast við sama pútterinn frá árinu 2009 en með honum sigraði hann á sínu fyrsta risamóti árið 2010 og setti niður púttið fræga á Medinah vellinum sem tryggði Evrópuliðinu sigur í síðasta Ryderbikar. Pútterinn kallast Pink Karsten Anser 2 og kostaði aðeins 90 dollara eða rúmlega 10 þúsund krónur þegar að hann kom fyrst á markað í Bandaríkjunum árið 2009. Bolti: TaylorMade Lethal Driver: TaylorMade SLDR 460 (Graphite Design, DI-70x), 9.5 gráður 3-tré: TaylorMade SLDR, 14 gráður Hálfviti: TaylorMade SLDR, 17 gráður Járn(3-PW): TaylorMade Tour Preferred MC Fleygjárn: TaylorMade TP xFT (54, 58 gráður) Pútter: Ping Karsten Anser 2 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Martin Kaymer sigraði á Players meistaramótinu sem fram fór í gær en þessi 29 ára gamli Þjóðverji sýndi stáltaugar á lokahringnum á TPC Sawgrass vellinum til þess að sigra sitt fyrsta atvinnumót í tvö ár. Kaymer notast nánast alfarið við Taylor Made kylfur enda er hann með stóran samning við þennan vinsæla kylfuframleiðanda. Þá vekur athygli að Kaymer hefur notast við sama pútterinn frá árinu 2009 en með honum sigraði hann á sínu fyrsta risamóti árið 2010 og setti niður púttið fræga á Medinah vellinum sem tryggði Evrópuliðinu sigur í síðasta Ryderbikar. Pútterinn kallast Pink Karsten Anser 2 og kostaði aðeins 90 dollara eða rúmlega 10 þúsund krónur þegar að hann kom fyrst á markað í Bandaríkjunum árið 2009. Bolti: TaylorMade Lethal Driver: TaylorMade SLDR 460 (Graphite Design, DI-70x), 9.5 gráður 3-tré: TaylorMade SLDR, 14 gráður Hálfviti: TaylorMade SLDR, 17 gráður Járn(3-PW): TaylorMade Tour Preferred MC Fleygjárn: TaylorMade TP xFT (54, 58 gráður) Pútter: Ping Karsten Anser 2
Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira