Valsmenn án Óla Stef til áramóta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. september 2014 13:18 Ólafur Stefánsson. Vísir/Daníel Ólafur Stefánsson mun taka sér tímabundið hlé frá þjálfun karlaliðs Vals í handbolta. Jón Kristjánsson og Óskar Bjarni Óskarsson munu leysa hann af. Fyrsti leikur Valsmanna í Olís-deildinni er gegn ÍR á fimmtudaginn í næstu viku. Í tilkynningu frá Valsmönnum segir að samkomulag hafi orðið um að Ólafur Stefánsson taki sér tímabundið leyfi frá daglegri þjálfun meistaraflokks karla Nýstofnað fyrirtæki Ólafs kalli á mikla viðveru, meiri en svo að hægt sé sinna bæði þjálfun og uppbyggingu fyrirtækisins af þeim metnaði og fagmennsku sem krafist sé á báðum stöðum. „Að breyta um þjálfara svo stuttu fyrir mót er ekki ákjósanleg staða en Handknattleiksdeild Vals hefur fullan skilning á stöðu Ólafs og gert er ráð fyrir að Ólafur taki aftur við daglegri þjálfun um áramót. Þjálfun liðsins mun verða unnin í samvinnu við Ólaf og mun áfram byggja á þeim grunni sem hann hefur lagt síðastliðið ár.“ Jón Kristjánsson og Óskar Bjarni Óskarsson munu sinna þjálfun og stjórn liðsins í fjarveru Ólafs. Þó muni Ólafur sinna sérþjálfun hjá félaginu eftir því sem tími hans leyfi á þessu tímabili. Að neðan má sjá upplýsingar frá Valsmönnum um nýju þjálfarana, Óskar Bjarna og Jón.Jón Kristjánsson er einn sigursælasti handknattleiksmaðurinn úr röðum Vals. Hann hefur unnið 8 Íslandsmeistaratitla og 4 bikarmeistaratitla með félaginu, leikið 82 landsleiki og sinnt þjálfun hjá Val og ÍR.Óskar Bjarni Óskarsson er öllum áhugamönnum um handknattleik að góðu kunnur. Sem leikmaður og þjálfari með Val hefur hann unnið fjölmarga titla auk þess að vera aðstoðarlandsliðsþjálfari um árabil, silfurverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum í Peking 2008, bronsverðlaunahafi frá Evrópumótinu í Austurríki 2010, svo fátt eitt sé talið. Óskar Bjarni mun auk þessa sjá um þjálfun meistaraflokks kvenna hjá Val ásamt Kristínu Guðmundsdóttur. Íslenski handboltinn Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Ólafur Stefánsson mun taka sér tímabundið hlé frá þjálfun karlaliðs Vals í handbolta. Jón Kristjánsson og Óskar Bjarni Óskarsson munu leysa hann af. Fyrsti leikur Valsmanna í Olís-deildinni er gegn ÍR á fimmtudaginn í næstu viku. Í tilkynningu frá Valsmönnum segir að samkomulag hafi orðið um að Ólafur Stefánsson taki sér tímabundið leyfi frá daglegri þjálfun meistaraflokks karla Nýstofnað fyrirtæki Ólafs kalli á mikla viðveru, meiri en svo að hægt sé sinna bæði þjálfun og uppbyggingu fyrirtækisins af þeim metnaði og fagmennsku sem krafist sé á báðum stöðum. „Að breyta um þjálfara svo stuttu fyrir mót er ekki ákjósanleg staða en Handknattleiksdeild Vals hefur fullan skilning á stöðu Ólafs og gert er ráð fyrir að Ólafur taki aftur við daglegri þjálfun um áramót. Þjálfun liðsins mun verða unnin í samvinnu við Ólaf og mun áfram byggja á þeim grunni sem hann hefur lagt síðastliðið ár.“ Jón Kristjánsson og Óskar Bjarni Óskarsson munu sinna þjálfun og stjórn liðsins í fjarveru Ólafs. Þó muni Ólafur sinna sérþjálfun hjá félaginu eftir því sem tími hans leyfi á þessu tímabili. Að neðan má sjá upplýsingar frá Valsmönnum um nýju þjálfarana, Óskar Bjarna og Jón.Jón Kristjánsson er einn sigursælasti handknattleiksmaðurinn úr röðum Vals. Hann hefur unnið 8 Íslandsmeistaratitla og 4 bikarmeistaratitla með félaginu, leikið 82 landsleiki og sinnt þjálfun hjá Val og ÍR.Óskar Bjarni Óskarsson er öllum áhugamönnum um handknattleik að góðu kunnur. Sem leikmaður og þjálfari með Val hefur hann unnið fjölmarga titla auk þess að vera aðstoðarlandsliðsþjálfari um árabil, silfurverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum í Peking 2008, bronsverðlaunahafi frá Evrópumótinu í Austurríki 2010, svo fátt eitt sé talið. Óskar Bjarni mun auk þessa sjá um þjálfun meistaraflokks kvenna hjá Val ásamt Kristínu Guðmundsdóttur.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti