„Ef þetta væri lokapróf í djammi fengi ég 11“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. desember 2014 11:51 Jólaprófin hafa staðið yfir síðustu daga. Það muna eflaust flestir yfir þeirri vonleysis tilfinningu sem getur heltekið mann þegar lært er undir próf marga daga í röð og stundum virðist sem heimurinn ætli endi að taka. Námsmenn eru duglegir að tísta á meðan prófin standa yfir og er greinilegt að prófatörnin fer misvel í fólk. Sem betur fer eru sumir búnir í prófum en aðrir eiga stutt eftir. Lífið á Vísi kíkti yfir nokkur hressandi próftíst.Það er gott að vera vitur eftir á: Vild ég hefði kannski allavega opnað landafræðibókina einu sinni á önninni— SærúnSigurpáls (@saerunsigurpals) December 3, 2014 Enska er ekki fag þessarar stúlku: Allir enskuáfangar eru eins, endalaust af skrilljón orðum sem maður á að muna og þá nær maður alveg en þetta er bara svo fokkings leiðinlegt— Sara Rós Tómasdóttir (@sararos96) December 7, 2014 Takk fyrir upplýsingarnar: óþarfi að tala svona brjálæðislega hratt í hlustunarprófi, ég er ekki dönsk— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) December 3, 2014 Sumir kjósa myndastuðning til að lýsa stemningunni í prófum: Ég þegar ég labbaði út úr stæ prófinu :D pic.twitter.com/hfSP0QdL7l— Kabba (@karensmara) December 1, 2014 Aldrei fallið en einu sinni er allt fyrst: Ég hef aldrei fallið í neinu. Ég er hinsvegar búin að undirbúa mig fyrir fall á þriðjudaginn. Ég gæti allt eins verið að læra japönsku.— Nanna Hermannsdóttir (@nannahermanns) December 6, 2014 Hver hefur ekki lent í þessu: Ég er búinn að reikna svo mikið að ég er farinn að sjá heiminn svona pic.twitter.com/l5OeHEmB5v— Sjomlapabbi (@BenniThorvaldss) December 7, 2014 Er þetta ekki bara prófruglan? Einhver gömul dúlla sat yfir mér í prófi. Þegar prófið var hálfnað leit ég upp og þá sat Damon Younger við borðið í stað dúllunnar #wtf— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) December 4, 2014 Nýr málsháttur? Gleðileg próf og farsælt komandi fall— Irpa Þöll (@IrpaTholl) November 28, 2014 Þessi hræðir okkur aðeins: èg að reyna að læra pic.twitter.com/TitZvhJdrY— Diljá Rún (@DiljRun) December 2, 2014 Smá hvít lygi hefur ekki skaðað neinn: Mamma: "hvernig gengur að læra?" Ég: (fel síman minn) "vel" :) #Alltaf— Jasmin Dúfa Pitt (@JasminDfaPitt) December 2, 2014 Gott að vera góður í einhverju: Kennari, kennari, hey kennari, ef þetta væru lokapróf í djammi fengi ég 11... #djammarinn— Gunnlaugur Birgisson (@GullidSjalft) December 3, 2014 Nákvæmlega: Hver er svo vondur að unfollowa í prófaviku?— Styrmir Elí (@Styrmir96) December 4, 2014 Alltaf klassík að bjóða upp á mynd og skrýtlu: Andrúmsloftið og vonleysið á göngunum fyrir próf minnir mig svolítið á stemninguna í útrýmingabúðum pic.twitter.com/c2S1hJVUsv— Λrni (jóla)Sveinn V (@ArniSt1) December 1, 2014 Svo er nauðsynlegt að taka pásu: Lærdómspása https://t.co/z1TFO6zW8w— B-Raww (@beemasson) December 3, 2014 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fyrsti kvendómarinn í fjörtíu ára sögu Sterkasta manns Íslands Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Úr rugli í reglu hjá Heilsuborg Lífið kynningar Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Fyrsti kvendómarinn í fjörtíu ára sögu Sterkasta manns Íslands Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Sjá meira
Jólaprófin hafa staðið yfir síðustu daga. Það muna eflaust flestir yfir þeirri vonleysis tilfinningu sem getur heltekið mann þegar lært er undir próf marga daga í röð og stundum virðist sem heimurinn ætli endi að taka. Námsmenn eru duglegir að tísta á meðan prófin standa yfir og er greinilegt að prófatörnin fer misvel í fólk. Sem betur fer eru sumir búnir í prófum en aðrir eiga stutt eftir. Lífið á Vísi kíkti yfir nokkur hressandi próftíst.Það er gott að vera vitur eftir á: Vild ég hefði kannski allavega opnað landafræðibókina einu sinni á önninni— SærúnSigurpáls (@saerunsigurpals) December 3, 2014 Enska er ekki fag þessarar stúlku: Allir enskuáfangar eru eins, endalaust af skrilljón orðum sem maður á að muna og þá nær maður alveg en þetta er bara svo fokkings leiðinlegt— Sara Rós Tómasdóttir (@sararos96) December 7, 2014 Takk fyrir upplýsingarnar: óþarfi að tala svona brjálæðislega hratt í hlustunarprófi, ég er ekki dönsk— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) December 3, 2014 Sumir kjósa myndastuðning til að lýsa stemningunni í prófum: Ég þegar ég labbaði út úr stæ prófinu :D pic.twitter.com/hfSP0QdL7l— Kabba (@karensmara) December 1, 2014 Aldrei fallið en einu sinni er allt fyrst: Ég hef aldrei fallið í neinu. Ég er hinsvegar búin að undirbúa mig fyrir fall á þriðjudaginn. Ég gæti allt eins verið að læra japönsku.— Nanna Hermannsdóttir (@nannahermanns) December 6, 2014 Hver hefur ekki lent í þessu: Ég er búinn að reikna svo mikið að ég er farinn að sjá heiminn svona pic.twitter.com/l5OeHEmB5v— Sjomlapabbi (@BenniThorvaldss) December 7, 2014 Er þetta ekki bara prófruglan? Einhver gömul dúlla sat yfir mér í prófi. Þegar prófið var hálfnað leit ég upp og þá sat Damon Younger við borðið í stað dúllunnar #wtf— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) December 4, 2014 Nýr málsháttur? Gleðileg próf og farsælt komandi fall— Irpa Þöll (@IrpaTholl) November 28, 2014 Þessi hræðir okkur aðeins: èg að reyna að læra pic.twitter.com/TitZvhJdrY— Diljá Rún (@DiljRun) December 2, 2014 Smá hvít lygi hefur ekki skaðað neinn: Mamma: "hvernig gengur að læra?" Ég: (fel síman minn) "vel" :) #Alltaf— Jasmin Dúfa Pitt (@JasminDfaPitt) December 2, 2014 Gott að vera góður í einhverju: Kennari, kennari, hey kennari, ef þetta væru lokapróf í djammi fengi ég 11... #djammarinn— Gunnlaugur Birgisson (@GullidSjalft) December 3, 2014 Nákvæmlega: Hver er svo vondur að unfollowa í prófaviku?— Styrmir Elí (@Styrmir96) December 4, 2014 Alltaf klassík að bjóða upp á mynd og skrýtlu: Andrúmsloftið og vonleysið á göngunum fyrir próf minnir mig svolítið á stemninguna í útrýmingabúðum pic.twitter.com/c2S1hJVUsv— Λrni (jóla)Sveinn V (@ArniSt1) December 1, 2014 Svo er nauðsynlegt að taka pásu: Lærdómspása https://t.co/z1TFO6zW8w— B-Raww (@beemasson) December 3, 2014
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fyrsti kvendómarinn í fjörtíu ára sögu Sterkasta manns Íslands Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Úr rugli í reglu hjá Heilsuborg Lífið kynningar Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Fyrsti kvendómarinn í fjörtíu ára sögu Sterkasta manns Íslands Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Sjá meira