Charlie Sifford heiðraður í Hvíta húsinu 29. nóvember 2014 13:00 Charlie Sifford braut niður múra í golfheiminum. AP Bandaríski kylfingurinn Charlie Sifford var heiðraður fyrr í vikunni með frelsisorðu frá forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. Sifford, sem er 92 ára gamall, braut blað í sögu golfíþróttarinnar árið 1961 þegar að hann varð fyrsti blökkumaðurinn til þess að spila á PGA-mótaröðinni þar sem hann sigraði í tveimur mótum á ferlinum. Sifford þurfti að berjast við mikla fordóma á sínum tíma en hann var meðal annars reglulega truflaður af fordómafullum áhorfendum ásamt því að fá ekki að ganga inn í sum klúbbhús þar sem aðeins hvítt fólk mátti koma inn. Það er því óhætt að segja að hann hafi verið ákveðinn frumkvöðull fyrir svarta kylfinga en þegar Sifford tók við frelsisorðunni sagði hann við fréttamenn að hann barátta hans fyrir jafnrétti í golfheiminum hefði verið löng og ströng. Tiger Woods fylgdist með þegar að Sifford fékk orðuna en hann skrifaði hjartahlýja kveðju til hans á Twittersíðu sína í kjölfarið. „Innilega til hamingju með að vera kominn í sögubækurnar kæri Charlie, þú varst mikill innblástur fyrir föður minn sem síðan smitaði mig með golfbakteríunni, þú barðist hetjulega og vannst að lokum sigur fyrir okkur öll.“ Aðeins tveir atvinnukylfingar í sögunni höfðu fengið frelsisorðuna áður en Sifford veitti henni viðtöku en það voru þeir Jack Nicklaus og Arnold Palmer. Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Charlie Sifford var heiðraður fyrr í vikunni með frelsisorðu frá forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. Sifford, sem er 92 ára gamall, braut blað í sögu golfíþróttarinnar árið 1961 þegar að hann varð fyrsti blökkumaðurinn til þess að spila á PGA-mótaröðinni þar sem hann sigraði í tveimur mótum á ferlinum. Sifford þurfti að berjast við mikla fordóma á sínum tíma en hann var meðal annars reglulega truflaður af fordómafullum áhorfendum ásamt því að fá ekki að ganga inn í sum klúbbhús þar sem aðeins hvítt fólk mátti koma inn. Það er því óhætt að segja að hann hafi verið ákveðinn frumkvöðull fyrir svarta kylfinga en þegar Sifford tók við frelsisorðunni sagði hann við fréttamenn að hann barátta hans fyrir jafnrétti í golfheiminum hefði verið löng og ströng. Tiger Woods fylgdist með þegar að Sifford fékk orðuna en hann skrifaði hjartahlýja kveðju til hans á Twittersíðu sína í kjölfarið. „Innilega til hamingju með að vera kominn í sögubækurnar kæri Charlie, þú varst mikill innblástur fyrir föður minn sem síðan smitaði mig með golfbakteríunni, þú barðist hetjulega og vannst að lokum sigur fyrir okkur öll.“ Aðeins tveir atvinnukylfingar í sögunni höfðu fengið frelsisorðuna áður en Sifford veitti henni viðtöku en það voru þeir Jack Nicklaus og Arnold Palmer.
Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Sjá meira