Elsta núlifandi fimleikakonan Rikka skrifar 22. október 2014 09:00 vísir Hin 87 ára Johanna Quass er samkvæmt heimsmetabók Guinness elsta núlifandi fimleikakonan sem enn er í fullu fjöri. Hún keppir reglulega á áhugamannamótum í heimalandi sínu, Þýskalandi, við mikinn fögnuð áhorfenda. Johanna hóf ferilinn frekar seint miðað við aðrar fimleikastjörnur en það var ekki fyrr en á fimmtugsaldri að hún tók æfingarnar fastari tökum og fór að keppa í greininni. Hún fer eftir ströngu æfingakerfi sem að er blanda af skokki, jóga og fimleikaæfingum. Hægt er að fylgjast með og Jóhönnu á Facebook síðu hennar en hún er hvergi nærri hætt og hvetur aðra til þess að gera slíkt hið saman því að maður verður víst aldrei of gamall til þess að hreyfa sig. Heilsa Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið
Hin 87 ára Johanna Quass er samkvæmt heimsmetabók Guinness elsta núlifandi fimleikakonan sem enn er í fullu fjöri. Hún keppir reglulega á áhugamannamótum í heimalandi sínu, Þýskalandi, við mikinn fögnuð áhorfenda. Johanna hóf ferilinn frekar seint miðað við aðrar fimleikastjörnur en það var ekki fyrr en á fimmtugsaldri að hún tók æfingarnar fastari tökum og fór að keppa í greininni. Hún fer eftir ströngu æfingakerfi sem að er blanda af skokki, jóga og fimleikaæfingum. Hægt er að fylgjast með og Jóhönnu á Facebook síðu hennar en hún er hvergi nærri hætt og hvetur aðra til þess að gera slíkt hið saman því að maður verður víst aldrei of gamall til þess að hreyfa sig.
Heilsa Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið