Ekki lengur hægt að selja öllum raforku sem óska Kristján Már Unnarsson skrifar 3. júní 2014 12:15 Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Stöð 2/Arnar. Hörður Arnason, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sú staða sé að koma upp í orkumálum að ekki sé hægt að selja öllum þeim orku sem þess óska. Markaðurinn hafi snúist við þannig að eftirspurnin sé orðin meiri en framboðið og það sé mjög ánægjulegt fyrir íslenskan efnahag. Fram kom í fréttum í síðustu viku að orkusamningar liggja fyrir um tvö kísilver og viljayfirlýsingar hafa verið undirritaðar um tvö önnur. Þá hafa lengi legið fyrir óskir Norðuráls um orkukaup til álvers í Helguvík. Og þetta er ekki þeir einu sem eru að falast eftir orkukaupum, að sögn Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar. „Við finnum fyrir miklum áhuga og erum búnir að gera í nokkurn tíma. Eftirspurnin eftir orku á Íslandi er, myndi ég segja, meiri heldur en framboðið. Þannig held ég að það muni verða um ókomna tíð, sem er að okkar mati mjög ánægjulegt umhverfi fyrir orkufyrirtækin og íslenskan efnahag,” segir Hörður. Hann segir að nú sé komin upp breytt staða frá því sem áður var, þegar Íslendingar biðu árum saman eftir því að erlend fyrirtæki kæmu til að kaupa orkuna. Nú hafi markaðurinn breyst úr því að vera kaupendamarkaður í seljendamarkað. Það sé ekki víst að allir þeir sem vilji stækka eða byggja á Íslandi fái orku. Þannig sé staðan líka allsstaðar í Evrópu. Hörður segir að Landsvirkjunarmenn hafi oft bent á þetta á fundum undanfarin ár, að eftirspurnin verði meiri en framboðið. „Alveg sama hvað við ákveðum að nýta. Það er að krystallast núna. Og við teljum að það sé komið til með að vera.” Tengdar fréttir Undirrituðu fjárfestingarsamning um kísilver Thorsil Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Thorsil ehf. vegna fyrirhugaðrar kísilverksmiðju félagsins í Helguvík á Reykjanesi. 30. maí 2014 13:09 Koma kísilvera þrengir kosti Helguvíkurálvers Nýgerðir samningar og viljayfirlýsingar um allt að fjögur kísilver auka þrýsting á fleiri nýjar virkjanir, sérstaklega ef jafnframt á að mæta óskum Norðuráls vegna álvers í Helguvík. 2. júní 2014 19:00 Straumsvík heldur fast í 40 MW úr Búðarhálsi Orka sem dugar í heilt kísilver er afgangs frá hinni nýgangsettu Búðarhálsvirkjun. Landsvirkjun getur hins vegar ekki ráðstafað orkunni vegna samnings við Rio Tinto Alcan. 30. maí 2014 18:45 "Erum að spyrna okkur hressilega frá botninum“ Samningar um tvö stórfyrirtæki í kísiliðnaði voru undirritaðir í dag og eru nú horfur á að fjögur ný kísilver rísi á Íslandi á næstu þremur árum. 28. maí 2014 19:00 Framkvæmdir við kísilver í Helguvík hefjast á morgun Framkvæmdir við kísilmálmverksmiðju United Silicon hefjast í Helguvík á morgun en allir lykilsamningar um verkefnið eru nú í höfn. 27. maí 2014 18:45 Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Hörður Arnason, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sú staða sé að koma upp í orkumálum að ekki sé hægt að selja öllum þeim orku sem þess óska. Markaðurinn hafi snúist við þannig að eftirspurnin sé orðin meiri en framboðið og það sé mjög ánægjulegt fyrir íslenskan efnahag. Fram kom í fréttum í síðustu viku að orkusamningar liggja fyrir um tvö kísilver og viljayfirlýsingar hafa verið undirritaðar um tvö önnur. Þá hafa lengi legið fyrir óskir Norðuráls um orkukaup til álvers í Helguvík. Og þetta er ekki þeir einu sem eru að falast eftir orkukaupum, að sögn Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar. „Við finnum fyrir miklum áhuga og erum búnir að gera í nokkurn tíma. Eftirspurnin eftir orku á Íslandi er, myndi ég segja, meiri heldur en framboðið. Þannig held ég að það muni verða um ókomna tíð, sem er að okkar mati mjög ánægjulegt umhverfi fyrir orkufyrirtækin og íslenskan efnahag,” segir Hörður. Hann segir að nú sé komin upp breytt staða frá því sem áður var, þegar Íslendingar biðu árum saman eftir því að erlend fyrirtæki kæmu til að kaupa orkuna. Nú hafi markaðurinn breyst úr því að vera kaupendamarkaður í seljendamarkað. Það sé ekki víst að allir þeir sem vilji stækka eða byggja á Íslandi fái orku. Þannig sé staðan líka allsstaðar í Evrópu. Hörður segir að Landsvirkjunarmenn hafi oft bent á þetta á fundum undanfarin ár, að eftirspurnin verði meiri en framboðið. „Alveg sama hvað við ákveðum að nýta. Það er að krystallast núna. Og við teljum að það sé komið til með að vera.”
Tengdar fréttir Undirrituðu fjárfestingarsamning um kísilver Thorsil Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Thorsil ehf. vegna fyrirhugaðrar kísilverksmiðju félagsins í Helguvík á Reykjanesi. 30. maí 2014 13:09 Koma kísilvera þrengir kosti Helguvíkurálvers Nýgerðir samningar og viljayfirlýsingar um allt að fjögur kísilver auka þrýsting á fleiri nýjar virkjanir, sérstaklega ef jafnframt á að mæta óskum Norðuráls vegna álvers í Helguvík. 2. júní 2014 19:00 Straumsvík heldur fast í 40 MW úr Búðarhálsi Orka sem dugar í heilt kísilver er afgangs frá hinni nýgangsettu Búðarhálsvirkjun. Landsvirkjun getur hins vegar ekki ráðstafað orkunni vegna samnings við Rio Tinto Alcan. 30. maí 2014 18:45 "Erum að spyrna okkur hressilega frá botninum“ Samningar um tvö stórfyrirtæki í kísiliðnaði voru undirritaðir í dag og eru nú horfur á að fjögur ný kísilver rísi á Íslandi á næstu þremur árum. 28. maí 2014 19:00 Framkvæmdir við kísilver í Helguvík hefjast á morgun Framkvæmdir við kísilmálmverksmiðju United Silicon hefjast í Helguvík á morgun en allir lykilsamningar um verkefnið eru nú í höfn. 27. maí 2014 18:45 Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Undirrituðu fjárfestingarsamning um kísilver Thorsil Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Thorsil ehf. vegna fyrirhugaðrar kísilverksmiðju félagsins í Helguvík á Reykjanesi. 30. maí 2014 13:09
Koma kísilvera þrengir kosti Helguvíkurálvers Nýgerðir samningar og viljayfirlýsingar um allt að fjögur kísilver auka þrýsting á fleiri nýjar virkjanir, sérstaklega ef jafnframt á að mæta óskum Norðuráls vegna álvers í Helguvík. 2. júní 2014 19:00
Straumsvík heldur fast í 40 MW úr Búðarhálsi Orka sem dugar í heilt kísilver er afgangs frá hinni nýgangsettu Búðarhálsvirkjun. Landsvirkjun getur hins vegar ekki ráðstafað orkunni vegna samnings við Rio Tinto Alcan. 30. maí 2014 18:45
"Erum að spyrna okkur hressilega frá botninum“ Samningar um tvö stórfyrirtæki í kísiliðnaði voru undirritaðir í dag og eru nú horfur á að fjögur ný kísilver rísi á Íslandi á næstu þremur árum. 28. maí 2014 19:00
Framkvæmdir við kísilver í Helguvík hefjast á morgun Framkvæmdir við kísilmálmverksmiðju United Silicon hefjast í Helguvík á morgun en allir lykilsamningar um verkefnið eru nú í höfn. 27. maí 2014 18:45