Ekki lengur hægt að selja öllum raforku sem óska Kristján Már Unnarsson skrifar 3. júní 2014 12:15 Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Stöð 2/Arnar. Hörður Arnason, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sú staða sé að koma upp í orkumálum að ekki sé hægt að selja öllum þeim orku sem þess óska. Markaðurinn hafi snúist við þannig að eftirspurnin sé orðin meiri en framboðið og það sé mjög ánægjulegt fyrir íslenskan efnahag. Fram kom í fréttum í síðustu viku að orkusamningar liggja fyrir um tvö kísilver og viljayfirlýsingar hafa verið undirritaðar um tvö önnur. Þá hafa lengi legið fyrir óskir Norðuráls um orkukaup til álvers í Helguvík. Og þetta er ekki þeir einu sem eru að falast eftir orkukaupum, að sögn Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar. „Við finnum fyrir miklum áhuga og erum búnir að gera í nokkurn tíma. Eftirspurnin eftir orku á Íslandi er, myndi ég segja, meiri heldur en framboðið. Þannig held ég að það muni verða um ókomna tíð, sem er að okkar mati mjög ánægjulegt umhverfi fyrir orkufyrirtækin og íslenskan efnahag,” segir Hörður. Hann segir að nú sé komin upp breytt staða frá því sem áður var, þegar Íslendingar biðu árum saman eftir því að erlend fyrirtæki kæmu til að kaupa orkuna. Nú hafi markaðurinn breyst úr því að vera kaupendamarkaður í seljendamarkað. Það sé ekki víst að allir þeir sem vilji stækka eða byggja á Íslandi fái orku. Þannig sé staðan líka allsstaðar í Evrópu. Hörður segir að Landsvirkjunarmenn hafi oft bent á þetta á fundum undanfarin ár, að eftirspurnin verði meiri en framboðið. „Alveg sama hvað við ákveðum að nýta. Það er að krystallast núna. Og við teljum að það sé komið til með að vera.” Tengdar fréttir Undirrituðu fjárfestingarsamning um kísilver Thorsil Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Thorsil ehf. vegna fyrirhugaðrar kísilverksmiðju félagsins í Helguvík á Reykjanesi. 30. maí 2014 13:09 Koma kísilvera þrengir kosti Helguvíkurálvers Nýgerðir samningar og viljayfirlýsingar um allt að fjögur kísilver auka þrýsting á fleiri nýjar virkjanir, sérstaklega ef jafnframt á að mæta óskum Norðuráls vegna álvers í Helguvík. 2. júní 2014 19:00 Straumsvík heldur fast í 40 MW úr Búðarhálsi Orka sem dugar í heilt kísilver er afgangs frá hinni nýgangsettu Búðarhálsvirkjun. Landsvirkjun getur hins vegar ekki ráðstafað orkunni vegna samnings við Rio Tinto Alcan. 30. maí 2014 18:45 "Erum að spyrna okkur hressilega frá botninum“ Samningar um tvö stórfyrirtæki í kísiliðnaði voru undirritaðir í dag og eru nú horfur á að fjögur ný kísilver rísi á Íslandi á næstu þremur árum. 28. maí 2014 19:00 Framkvæmdir við kísilver í Helguvík hefjast á morgun Framkvæmdir við kísilmálmverksmiðju United Silicon hefjast í Helguvík á morgun en allir lykilsamningar um verkefnið eru nú í höfn. 27. maí 2014 18:45 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Hörður Arnason, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sú staða sé að koma upp í orkumálum að ekki sé hægt að selja öllum þeim orku sem þess óska. Markaðurinn hafi snúist við þannig að eftirspurnin sé orðin meiri en framboðið og það sé mjög ánægjulegt fyrir íslenskan efnahag. Fram kom í fréttum í síðustu viku að orkusamningar liggja fyrir um tvö kísilver og viljayfirlýsingar hafa verið undirritaðar um tvö önnur. Þá hafa lengi legið fyrir óskir Norðuráls um orkukaup til álvers í Helguvík. Og þetta er ekki þeir einu sem eru að falast eftir orkukaupum, að sögn Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar. „Við finnum fyrir miklum áhuga og erum búnir að gera í nokkurn tíma. Eftirspurnin eftir orku á Íslandi er, myndi ég segja, meiri heldur en framboðið. Þannig held ég að það muni verða um ókomna tíð, sem er að okkar mati mjög ánægjulegt umhverfi fyrir orkufyrirtækin og íslenskan efnahag,” segir Hörður. Hann segir að nú sé komin upp breytt staða frá því sem áður var, þegar Íslendingar biðu árum saman eftir því að erlend fyrirtæki kæmu til að kaupa orkuna. Nú hafi markaðurinn breyst úr því að vera kaupendamarkaður í seljendamarkað. Það sé ekki víst að allir þeir sem vilji stækka eða byggja á Íslandi fái orku. Þannig sé staðan líka allsstaðar í Evrópu. Hörður segir að Landsvirkjunarmenn hafi oft bent á þetta á fundum undanfarin ár, að eftirspurnin verði meiri en framboðið. „Alveg sama hvað við ákveðum að nýta. Það er að krystallast núna. Og við teljum að það sé komið til með að vera.”
Tengdar fréttir Undirrituðu fjárfestingarsamning um kísilver Thorsil Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Thorsil ehf. vegna fyrirhugaðrar kísilverksmiðju félagsins í Helguvík á Reykjanesi. 30. maí 2014 13:09 Koma kísilvera þrengir kosti Helguvíkurálvers Nýgerðir samningar og viljayfirlýsingar um allt að fjögur kísilver auka þrýsting á fleiri nýjar virkjanir, sérstaklega ef jafnframt á að mæta óskum Norðuráls vegna álvers í Helguvík. 2. júní 2014 19:00 Straumsvík heldur fast í 40 MW úr Búðarhálsi Orka sem dugar í heilt kísilver er afgangs frá hinni nýgangsettu Búðarhálsvirkjun. Landsvirkjun getur hins vegar ekki ráðstafað orkunni vegna samnings við Rio Tinto Alcan. 30. maí 2014 18:45 "Erum að spyrna okkur hressilega frá botninum“ Samningar um tvö stórfyrirtæki í kísiliðnaði voru undirritaðir í dag og eru nú horfur á að fjögur ný kísilver rísi á Íslandi á næstu þremur árum. 28. maí 2014 19:00 Framkvæmdir við kísilver í Helguvík hefjast á morgun Framkvæmdir við kísilmálmverksmiðju United Silicon hefjast í Helguvík á morgun en allir lykilsamningar um verkefnið eru nú í höfn. 27. maí 2014 18:45 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Undirrituðu fjárfestingarsamning um kísilver Thorsil Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Thorsil ehf. vegna fyrirhugaðrar kísilverksmiðju félagsins í Helguvík á Reykjanesi. 30. maí 2014 13:09
Koma kísilvera þrengir kosti Helguvíkurálvers Nýgerðir samningar og viljayfirlýsingar um allt að fjögur kísilver auka þrýsting á fleiri nýjar virkjanir, sérstaklega ef jafnframt á að mæta óskum Norðuráls vegna álvers í Helguvík. 2. júní 2014 19:00
Straumsvík heldur fast í 40 MW úr Búðarhálsi Orka sem dugar í heilt kísilver er afgangs frá hinni nýgangsettu Búðarhálsvirkjun. Landsvirkjun getur hins vegar ekki ráðstafað orkunni vegna samnings við Rio Tinto Alcan. 30. maí 2014 18:45
"Erum að spyrna okkur hressilega frá botninum“ Samningar um tvö stórfyrirtæki í kísiliðnaði voru undirritaðir í dag og eru nú horfur á að fjögur ný kísilver rísi á Íslandi á næstu þremur árum. 28. maí 2014 19:00
Framkvæmdir við kísilver í Helguvík hefjast á morgun Framkvæmdir við kísilmálmverksmiðju United Silicon hefjast í Helguvík á morgun en allir lykilsamningar um verkefnið eru nú í höfn. 27. maí 2014 18:45