Hollur súkkulaði- og karamelludrykkur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 19. júní 2014 13:58 Hollur súkkulaði- og karamelludrykkur Mynd/Getty Þessi dásamlegi drykkur er frábær til þess að koma í stað óhollra sætinda þegar sykurlöngunin hellist yfir. Hann er bæði næringarríkur og fullur af andoxunarefnum. Uppskrift fyrir einn.1 bolli lífrænt kókosvatn2 msk hrákakóduft1 frosinn banani10 macadamia hnetur2 steinlausar döðlur1 tsk maca duft3 dropar af karamellu steviu1 lúka af ísmolumBætið svo örlítlu sjávarsalti út í. Skellið öllu saman í blandara og njótið! Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið
Þessi dásamlegi drykkur er frábær til þess að koma í stað óhollra sætinda þegar sykurlöngunin hellist yfir. Hann er bæði næringarríkur og fullur af andoxunarefnum. Uppskrift fyrir einn.1 bolli lífrænt kókosvatn2 msk hrákakóduft1 frosinn banani10 macadamia hnetur2 steinlausar döðlur1 tsk maca duft3 dropar af karamellu steviu1 lúka af ísmolumBætið svo örlítlu sjávarsalti út í. Skellið öllu saman í blandara og njótið!
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið