Guðrún Brá Björgvinsdóttir spilaði vel á fyrsta degi Mountain West Conference Meistaramótinu. Hún lauk leik á 71 höggi eða einu undir pari og er jöfn fimm öðrum leikmönnum í fyrsta sæti. Þetta var stöðugur hringur hjá henni, tveir skollar og þrír fuglar.
Guðrún Brá og liðsfélagar hennar í Fresno State verða að vinna Conference mótið til að þær getið haldið áfram og komist á næsta stig í háskólagolfinu og liggur því mikið undir. Eftir fyrsta hring eru þær jafnar í 4.sæti aðeins þrem höggum frá San Diego State sem leiðir mótið.
Guðrún Brá efst í Mountain West Conference Meistaramótinu
BVB skrifar

Mest lesið


Enskar í úrslit eftir dramatík
Fótbolti

Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“
Íslenski boltinn

„Við viljum meira“
Fótbolti

KR í markmannsleit eftir meiðsli
Íslenski boltinn

Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni
Enski boltinn



