Þrenna hjá Pavel í tíunda sigri KR í röð Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2014 21:20 Pavel Ermolinskij var með þrennu í kvöld. vísir/vilhelm Íslandsmeistarar KR eru enn ósigraðir í Dominos-deild karla í körfubolta, en þeir lögðu Þór í Þorlákshöfn í kvöld, 127-92. Michael Craion heldur áfram að spila frábærlega fyrir KR, en hann skoraði 29 stig og tók 9 fráköst fyrir meistarana í kvöld. Pavel Ermolinskij bauð upp á enn eina þrennuna, en þessi magnaði leikstjórnandi skoraði 15 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Darri Hilmarsson átti einnig stórleik og skoraði 21 stig. Hjá Heimamönnum var Nemanja Sovic stigahæstur með 25 stig en Þorsteinn Már skoraði 18 stig. Grindavík batt svo endi á taphrinu sína og vann sterkan útisigur gegn nýliðum Fjölnis í botnbaráttunni, 97-91. Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur hjá gestunum með 23 stig en Arnþór Freyr Guðmundsson og Daron Lee Sims skoruðu báðir 16 stig fyrir Grafarvogsliðið. KR á toppnum með 20 stig, Þór með tíu stig í áttunda sæti, fjórum stigum á undan Grindavík sem er með sex stig. Fjölnir er á botninum með fjögur stig.Þór Þ.-KR 92-127 (22-32, 16-26, 29-31, 25-38)Þór Þ.: Nemanja Sovic 25, Þorsteinn Már Ragnarsson 18, Emil Karel Einarsson 14/5 fráköst, Vincent Sanford 10/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 9/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 8/6 fráköst, Oddur Ólafsson 4, Halldór Garðar Hermannsson 2, Jón Jökull Þráinsson 2.KR: Michael Craion 29/9 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Darri Hilmarsson 21/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 17/7 fráköst, Pavel Ermolinskij 15/11 fráköst/13 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 12/7 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 12, Björn Kristjánsson 9, Vilhjálmur Kári Jensson 4, Illugi Steingrímsson 3, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 2, Högni Fjalarsson 2, Þorgeir Kristinn Blöndal 1.Fjölnir-Grindavík 91-97 (22-27, 28-27, 15-27, 26-16)Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 16/7 fráköst, Daron Lee Sims 16/6 fráköst, Róbert Sigurðsson 15, Ólafur Torfason 13/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 11/4 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10, Valur Sigurðsson 6, Sindri Már Kárason 4/7 fráköst.Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 23/6 stoðsendingar, Rodney Alexander 21/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 18/6 fráköst, Hilmir Kristjánsson 12, Ómar Örn Sævarsson 11/9 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 10, Daníel Guðni Guðmundsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
Íslandsmeistarar KR eru enn ósigraðir í Dominos-deild karla í körfubolta, en þeir lögðu Þór í Þorlákshöfn í kvöld, 127-92. Michael Craion heldur áfram að spila frábærlega fyrir KR, en hann skoraði 29 stig og tók 9 fráköst fyrir meistarana í kvöld. Pavel Ermolinskij bauð upp á enn eina þrennuna, en þessi magnaði leikstjórnandi skoraði 15 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Darri Hilmarsson átti einnig stórleik og skoraði 21 stig. Hjá Heimamönnum var Nemanja Sovic stigahæstur með 25 stig en Þorsteinn Már skoraði 18 stig. Grindavík batt svo endi á taphrinu sína og vann sterkan útisigur gegn nýliðum Fjölnis í botnbaráttunni, 97-91. Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur hjá gestunum með 23 stig en Arnþór Freyr Guðmundsson og Daron Lee Sims skoruðu báðir 16 stig fyrir Grafarvogsliðið. KR á toppnum með 20 stig, Þór með tíu stig í áttunda sæti, fjórum stigum á undan Grindavík sem er með sex stig. Fjölnir er á botninum með fjögur stig.Þór Þ.-KR 92-127 (22-32, 16-26, 29-31, 25-38)Þór Þ.: Nemanja Sovic 25, Þorsteinn Már Ragnarsson 18, Emil Karel Einarsson 14/5 fráköst, Vincent Sanford 10/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 9/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 8/6 fráköst, Oddur Ólafsson 4, Halldór Garðar Hermannsson 2, Jón Jökull Þráinsson 2.KR: Michael Craion 29/9 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Darri Hilmarsson 21/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 17/7 fráköst, Pavel Ermolinskij 15/11 fráköst/13 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 12/7 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 12, Björn Kristjánsson 9, Vilhjálmur Kári Jensson 4, Illugi Steingrímsson 3, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 2, Högni Fjalarsson 2, Þorgeir Kristinn Blöndal 1.Fjölnir-Grindavík 91-97 (22-27, 28-27, 15-27, 26-16)Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 16/7 fráköst, Daron Lee Sims 16/6 fráköst, Róbert Sigurðsson 15, Ólafur Torfason 13/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 11/4 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10, Valur Sigurðsson 6, Sindri Már Kárason 4/7 fráköst.Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 23/6 stoðsendingar, Rodney Alexander 21/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 18/6 fráköst, Hilmir Kristjánsson 12, Ómar Örn Sævarsson 11/9 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 10, Daníel Guðni Guðmundsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira