Sigurður Hallvarðsson látinn 10. júlí 2014 19:32 Sigurður Helgi Hallvarðsson, málarameistari og Þróttari er látinn 51 árs að aldri. Hann lést í dag, 10. júlí. Banamein hans var krabbamein. Sigurður fæddist á Siglufirði en fluttist með foreldrum sínum til Reykjavíkur fimm ára gamall og ólst hann upp í Vogahverfinu. Hann fór þá mörg sumrin til Siglufjarðar og hafði sterkar taugar til bæjarins. Hann lauk sveinsprófi í málaraiðn 1987, meistararéttindi fékk hann 1989 og löggildingu sem málarameistari árið 2000. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu Sigurðar. Sigurður vann lengi vel með föður sínum og stofnuðu þeir Gæðamálun saman. Á hans yngri árum stundaði Sigurður knattspyrnu með Þrótit í Reykjavík en spilaði jafnframt oft með Knattspyrnufélagi Siglufjarðar. Eitt sumar þjálfaði hann Huginn á Seyðisfirði en einnig spilaði hann með þeim og seinna með Haukum og eitt sumar með Fjölni Í Grafarvogi. Þróttari var hann samt alltaf og hélt mikla tryggð við félagið. Sigurður kvæntist árið 2004 eftirlifandi eiginkonu sinni, Ingu Maríu Friðriksdóttur. Börn þeirra eru Sigurður Ingi (d), Hallvarður Óskar en fyrir áttu Sigurður og Inga börnin: Ágústu, Snorra, Aron, Rakel, Írisi Katrínu og Viktor. Einnig eiga þau fóstursynina Breka Stein og Sölva Pál .Sigurður ásamt Helgu Birgisdóttur.Vísir/PjeturÍ september á síðasta ári afhenti Sigurður Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra, ávísun upp á átta milljónir króna. Skömmu áður hafði hann haldið áheitagöngu þar sem hann gekk frá Hveragerði til Reykjavíkur. Hann greindist með heilaæxli fyrir tæpum 10 árum og hefur notið stuðnings og endurhæfingar í Ljósinu. Hann hefur farið í fjölda aðgerða til að fá fá meina sinna bót. Í maí síðastliðnum kom í ljós að fjöldi meina hafði tekið sér bólfestu í heila Sigurðar sem í kjölfarið afþakkaði geisla- og lyfjameðferð. Sigurður Hallvarðsson var valinn hvunndagshetja ársins í maí síðastliðnum.Vísir/Pjetur Tengdar fréttir Þróttarar með styrktarleik fyrir Sigga Hallvarðs og fjölskyldu Markahrókurinn og Þróttarinn Sigurður Hallvarðsson hefur átt við langvinn og erfið veikindi að stríða. Hann hefur þrisvar þurft að leggjast undir hnífinn þar sem hann var með illkynja heilaæxli. 3. nóvember 2009 15:15 Siggi Hallvarðs safnaði 8 milljónum fyrir Ljósið Fjölmenni kom saman í Ljósinu í dag þegar gamla fótboltakempan Sigurður Hallvarðsson, Siggi Hallvarðs, afhenti Ljósinu ávísinu upp á 8 milljónum króna. 12. september 2013 16:02 Siggi Hallvarðs gengur úr Hveragerði til Reykjavíkur Sigurður Hallvarðsson, fyrrum leikmaður Þróttar, mun á föstudaginn ganga frá Hveragerði að Ljósinu á Langholtsvegi. Með göngunni vill hann veita Ljósinu stuðning og endurgjalda samtökunum þakklæti sitt. 27. ágúst 2013 11:30 Allur ágóði af slagnum í Grafarvogi rennur til Ljóssins Fjölnir og Þróttur mætast í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld, en leikurinn er mikilvægur fyrir margar sakir. 29. ágúst 2013 13:30 Verðlaun fyrir fórnfýsi og frumkvæði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti í gær Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins. Þetta var í níunda sinn sem verðlaunin eru afhent 14. maí 2014 06:00 Hvunndagshetja ársins Sigurður Hallvarðsson Sigurður Hallvarðsson er Hvunndagshetja ársins fyrir að vera öðrum góð fyrirmynd þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Hann safnaði tíu milljónum króna til styrktar Ljósinu við Langholtsveg með áheitagöngu í roki og rigningu frá Hveragerði til Reykjavíkur. 18. maí 2014 13:30 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Sigurður Helgi Hallvarðsson, málarameistari og Þróttari er látinn 51 árs að aldri. Hann lést í dag, 10. júlí. Banamein hans var krabbamein. Sigurður fæddist á Siglufirði en fluttist með foreldrum sínum til Reykjavíkur fimm ára gamall og ólst hann upp í Vogahverfinu. Hann fór þá mörg sumrin til Siglufjarðar og hafði sterkar taugar til bæjarins. Hann lauk sveinsprófi í málaraiðn 1987, meistararéttindi fékk hann 1989 og löggildingu sem málarameistari árið 2000. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu Sigurðar. Sigurður vann lengi vel með föður sínum og stofnuðu þeir Gæðamálun saman. Á hans yngri árum stundaði Sigurður knattspyrnu með Þrótit í Reykjavík en spilaði jafnframt oft með Knattspyrnufélagi Siglufjarðar. Eitt sumar þjálfaði hann Huginn á Seyðisfirði en einnig spilaði hann með þeim og seinna með Haukum og eitt sumar með Fjölni Í Grafarvogi. Þróttari var hann samt alltaf og hélt mikla tryggð við félagið. Sigurður kvæntist árið 2004 eftirlifandi eiginkonu sinni, Ingu Maríu Friðriksdóttur. Börn þeirra eru Sigurður Ingi (d), Hallvarður Óskar en fyrir áttu Sigurður og Inga börnin: Ágústu, Snorra, Aron, Rakel, Írisi Katrínu og Viktor. Einnig eiga þau fóstursynina Breka Stein og Sölva Pál .Sigurður ásamt Helgu Birgisdóttur.Vísir/PjeturÍ september á síðasta ári afhenti Sigurður Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra, ávísun upp á átta milljónir króna. Skömmu áður hafði hann haldið áheitagöngu þar sem hann gekk frá Hveragerði til Reykjavíkur. Hann greindist með heilaæxli fyrir tæpum 10 árum og hefur notið stuðnings og endurhæfingar í Ljósinu. Hann hefur farið í fjölda aðgerða til að fá fá meina sinna bót. Í maí síðastliðnum kom í ljós að fjöldi meina hafði tekið sér bólfestu í heila Sigurðar sem í kjölfarið afþakkaði geisla- og lyfjameðferð. Sigurður Hallvarðsson var valinn hvunndagshetja ársins í maí síðastliðnum.Vísir/Pjetur
Tengdar fréttir Þróttarar með styrktarleik fyrir Sigga Hallvarðs og fjölskyldu Markahrókurinn og Þróttarinn Sigurður Hallvarðsson hefur átt við langvinn og erfið veikindi að stríða. Hann hefur þrisvar þurft að leggjast undir hnífinn þar sem hann var með illkynja heilaæxli. 3. nóvember 2009 15:15 Siggi Hallvarðs safnaði 8 milljónum fyrir Ljósið Fjölmenni kom saman í Ljósinu í dag þegar gamla fótboltakempan Sigurður Hallvarðsson, Siggi Hallvarðs, afhenti Ljósinu ávísinu upp á 8 milljónum króna. 12. september 2013 16:02 Siggi Hallvarðs gengur úr Hveragerði til Reykjavíkur Sigurður Hallvarðsson, fyrrum leikmaður Þróttar, mun á föstudaginn ganga frá Hveragerði að Ljósinu á Langholtsvegi. Með göngunni vill hann veita Ljósinu stuðning og endurgjalda samtökunum þakklæti sitt. 27. ágúst 2013 11:30 Allur ágóði af slagnum í Grafarvogi rennur til Ljóssins Fjölnir og Þróttur mætast í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld, en leikurinn er mikilvægur fyrir margar sakir. 29. ágúst 2013 13:30 Verðlaun fyrir fórnfýsi og frumkvæði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti í gær Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins. Þetta var í níunda sinn sem verðlaunin eru afhent 14. maí 2014 06:00 Hvunndagshetja ársins Sigurður Hallvarðsson Sigurður Hallvarðsson er Hvunndagshetja ársins fyrir að vera öðrum góð fyrirmynd þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Hann safnaði tíu milljónum króna til styrktar Ljósinu við Langholtsveg með áheitagöngu í roki og rigningu frá Hveragerði til Reykjavíkur. 18. maí 2014 13:30 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Þróttarar með styrktarleik fyrir Sigga Hallvarðs og fjölskyldu Markahrókurinn og Þróttarinn Sigurður Hallvarðsson hefur átt við langvinn og erfið veikindi að stríða. Hann hefur þrisvar þurft að leggjast undir hnífinn þar sem hann var með illkynja heilaæxli. 3. nóvember 2009 15:15
Siggi Hallvarðs safnaði 8 milljónum fyrir Ljósið Fjölmenni kom saman í Ljósinu í dag þegar gamla fótboltakempan Sigurður Hallvarðsson, Siggi Hallvarðs, afhenti Ljósinu ávísinu upp á 8 milljónum króna. 12. september 2013 16:02
Siggi Hallvarðs gengur úr Hveragerði til Reykjavíkur Sigurður Hallvarðsson, fyrrum leikmaður Þróttar, mun á föstudaginn ganga frá Hveragerði að Ljósinu á Langholtsvegi. Með göngunni vill hann veita Ljósinu stuðning og endurgjalda samtökunum þakklæti sitt. 27. ágúst 2013 11:30
Allur ágóði af slagnum í Grafarvogi rennur til Ljóssins Fjölnir og Þróttur mætast í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld, en leikurinn er mikilvægur fyrir margar sakir. 29. ágúst 2013 13:30
Verðlaun fyrir fórnfýsi og frumkvæði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti í gær Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins. Þetta var í níunda sinn sem verðlaunin eru afhent 14. maí 2014 06:00
Hvunndagshetja ársins Sigurður Hallvarðsson Sigurður Hallvarðsson er Hvunndagshetja ársins fyrir að vera öðrum góð fyrirmynd þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Hann safnaði tíu milljónum króna til styrktar Ljósinu við Langholtsveg með áheitagöngu í roki og rigningu frá Hveragerði til Reykjavíkur. 18. maí 2014 13:30