Toyota kynnir nýjan AYGO Finnur Thorlacius skrifar 25. september 2014 09:12 Toyota AYGO. Ný kynslóð smábílsins AYGO verður kynnt hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á Akureyri, Selfossi, í Reykjanesbæ og Kauptúni, Garðabæ næsta laugardag, 27. september milli kl. 12 og 16. Nýr AYGO hefur vakið athygli fyrir líflega og skemmtilega hönnun sem gefur eigendum kost á að breyta útliti bílsins eftir sínu höfði. AYGO er fáanlegur í mörgum útfærslum og skipta má út ýmsum hlutum í yfirbyggingu og innréttingu allt eftir smekk hvers og eins. AYGO er furðu vel búinn af smábíla að vera, með aðdraganlegu leðurklæddu veltistýri með aðgerðarhnöppum, rafmagni í rúðum að framan og 6 loftpúðum. Í AYGO er einnig x-touch margmiðlunarkerfið með 7“ skjá, bakkmyndavél, útvarpi, Bluetooth, USB tengi og 4 hátölurum. AYGO er einn fárra bíla hérlendis sem kostar undir tveimur milljónir króna. Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent
Ný kynslóð smábílsins AYGO verður kynnt hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á Akureyri, Selfossi, í Reykjanesbæ og Kauptúni, Garðabæ næsta laugardag, 27. september milli kl. 12 og 16. Nýr AYGO hefur vakið athygli fyrir líflega og skemmtilega hönnun sem gefur eigendum kost á að breyta útliti bílsins eftir sínu höfði. AYGO er fáanlegur í mörgum útfærslum og skipta má út ýmsum hlutum í yfirbyggingu og innréttingu allt eftir smekk hvers og eins. AYGO er furðu vel búinn af smábíla að vera, með aðdraganlegu leðurklæddu veltistýri með aðgerðarhnöppum, rafmagni í rúðum að framan og 6 loftpúðum. Í AYGO er einnig x-touch margmiðlunarkerfið með 7“ skjá, bakkmyndavél, útvarpi, Bluetooth, USB tengi og 4 hátölurum. AYGO er einn fárra bíla hérlendis sem kostar undir tveimur milljónir króna.
Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent