Samkeppni á Íslandi Matthías Ingi Árnason skrifar 25. september 2014 21:45 Þessi setning er einhverra hluta vegna svo lítils virði hér á landi. Einokun. fákeppni og samráð virðist hinsvegar eiga sér fastan sess í Íslensku samfélagi. Nýlega var Mjólkursamsalan sektuð fyrir að beita einokunarstöðu sinni til að lama samkeppnisaðilla (reyndar ekki í fyrsta skipti sem þau eru staðin að því að stunda þessa iðju), þau voru staðin að því að ofrukka fyrirtæki sem ekki var tengt þeim og þar með reyna hamla því að fyrirtækið gæti náð fótfestu á markaði sem þau réðu yfir. Mjólkursamsalan er að hluta til í eigu Kaupfélags Skagfirðinga (KS, einn stærsti söluaðilli á búfénaði á Íslandi) sem árið 2009 keypti stóran hlut í fyrirtækinu Mjólka ehf, sem á þeim tíma var eini raunverulegi samkeppnisaðillinn við mjólkursamsöluna, þar með var Mjólka ekki lengur samkeppnisaðilli heldur fyrirtæki í eigu sama aðilla og átti samsöluna. Svo voru olíufélögin staðin að því á sínum tíma að í staðin fyrir að standa í heilbrigðri samkeppni þá samræmdust þau um að fylgja ákveðinni verðstefnu sem ekki myndi skaða hagnað fyrirtækjanna. Eins gerðist með tvö stærstu byggingarvörufyrirtækin á Íslandi, það eru til upptökur af símtölum þar sem þau ákváðu í sameiningu að hækka almennt vöruverð og samræmast um hvaða vörur væri heppilegt að setja á tilboð hverju sinni. Síminn og Vodafone (þá Tal) héldust í hendur á sínum tíma hvað verðskrá varðaði, og meðal annars héldu því fram að ekki væri hægt að bjóða upp á frítt erlent niðurhal vegna þess hversu kostnaðarsamt það væri, en svo kom Nova á markað og byrjaði að bjóða upp á frítt niðurhal, þá allt í einu gátu hin tvö fyrirtækin byrjað að bjóða upp á frítt niðurhal (kudos fyrir Nova þar). Flest öll stór markaðsráðandi fyrirtæki á Íslandi virðast eiga það sameiginlegt að halda því fram að verðskrá þeirra byggist á lágmarks álaggningu og að ekki sé svigrúm til að lækka verð, en í þau fáu skipti sem utanaðkomandi samkeppnisaðilli kemur á markað þá er ekkert mál að lækka verð, undirbjóða samkeppnisaðillan og þar með reyna koma í veg fyrir að samkeppnisaðillinn nái að festa rætur. Að sjálfsögðu þurfa fyrirtæki að skila hagnaði til að geta haldist áfram í rekstri, en að nota markaðsráðandi stöðu sína til að berja niður lítil fyrirtæki bara til þess að koma í veg fyrir samkeppni og geta haldið áfram að blóðmjólka sauðsvartan almúgan til að moka sem mestum aur í vasa eiganda er bara gjörsamlega siðlaust. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Þessi setning er einhverra hluta vegna svo lítils virði hér á landi. Einokun. fákeppni og samráð virðist hinsvegar eiga sér fastan sess í Íslensku samfélagi. Nýlega var Mjólkursamsalan sektuð fyrir að beita einokunarstöðu sinni til að lama samkeppnisaðilla (reyndar ekki í fyrsta skipti sem þau eru staðin að því að stunda þessa iðju), þau voru staðin að því að ofrukka fyrirtæki sem ekki var tengt þeim og þar með reyna hamla því að fyrirtækið gæti náð fótfestu á markaði sem þau réðu yfir. Mjólkursamsalan er að hluta til í eigu Kaupfélags Skagfirðinga (KS, einn stærsti söluaðilli á búfénaði á Íslandi) sem árið 2009 keypti stóran hlut í fyrirtækinu Mjólka ehf, sem á þeim tíma var eini raunverulegi samkeppnisaðillinn við mjólkursamsöluna, þar með var Mjólka ekki lengur samkeppnisaðilli heldur fyrirtæki í eigu sama aðilla og átti samsöluna. Svo voru olíufélögin staðin að því á sínum tíma að í staðin fyrir að standa í heilbrigðri samkeppni þá samræmdust þau um að fylgja ákveðinni verðstefnu sem ekki myndi skaða hagnað fyrirtækjanna. Eins gerðist með tvö stærstu byggingarvörufyrirtækin á Íslandi, það eru til upptökur af símtölum þar sem þau ákváðu í sameiningu að hækka almennt vöruverð og samræmast um hvaða vörur væri heppilegt að setja á tilboð hverju sinni. Síminn og Vodafone (þá Tal) héldust í hendur á sínum tíma hvað verðskrá varðaði, og meðal annars héldu því fram að ekki væri hægt að bjóða upp á frítt erlent niðurhal vegna þess hversu kostnaðarsamt það væri, en svo kom Nova á markað og byrjaði að bjóða upp á frítt niðurhal, þá allt í einu gátu hin tvö fyrirtækin byrjað að bjóða upp á frítt niðurhal (kudos fyrir Nova þar). Flest öll stór markaðsráðandi fyrirtæki á Íslandi virðast eiga það sameiginlegt að halda því fram að verðskrá þeirra byggist á lágmarks álaggningu og að ekki sé svigrúm til að lækka verð, en í þau fáu skipti sem utanaðkomandi samkeppnisaðilli kemur á markað þá er ekkert mál að lækka verð, undirbjóða samkeppnisaðillan og þar með reyna koma í veg fyrir að samkeppnisaðillinn nái að festa rætur. Að sjálfsögðu þurfa fyrirtæki að skila hagnaði til að geta haldist áfram í rekstri, en að nota markaðsráðandi stöðu sína til að berja niður lítil fyrirtæki bara til þess að koma í veg fyrir samkeppni og geta haldið áfram að blóðmjólka sauðsvartan almúgan til að moka sem mestum aur í vasa eiganda er bara gjörsamlega siðlaust.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar