Lancer Evo fær eins árs framhaldslíf Finnur Thorlacius skrifar 30. maí 2014 10:04 Mitsubishi Lancer Evolution X Autoblog Mitsubishi hefur fyrir nokkru tilkynnt að fyrirtækið hyggist hætta framleiðslu hins öfluga Mitsubishi Lancer Evolution og stóð til að framleiðslan leggðist af á þessu ári. Núverandi kynslóð bílsins hefur verið framleidd frá árinu 2007, en hann er búinn 300 hestafla vél. Nýjust fréttir úr herbúðum Mitsubishi eru hinsvegar þær að framleiðslunni verði framhaldið til júlímánaðar á næsta ári. Mitsubishi hefur engin áform um það að framleiða arftaka þessa bíls sem dáður er af mörgum bílaáhugmönnum og hefur verið notaður í rallakstur víða um heim. Þó hefur heyrst að Mitsubishi ætli að framleiða öflugan bíl af svipaðri stærð sem væri með tvinntækni. Mitsubishi mun strax hefja sölu á 2015 árgerð Lancer Evolution í júlí á þessu ári, en þar verður um að ræða bíl sem lítið mun breytast frá fyrri árgerð. Þar fer því síðasta árgerð þessa bíls og síðasta tækifæri þeirra sem alltaf hafa dreymt um að eignast þennan kostagrip. Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent
Mitsubishi hefur fyrir nokkru tilkynnt að fyrirtækið hyggist hætta framleiðslu hins öfluga Mitsubishi Lancer Evolution og stóð til að framleiðslan leggðist af á þessu ári. Núverandi kynslóð bílsins hefur verið framleidd frá árinu 2007, en hann er búinn 300 hestafla vél. Nýjust fréttir úr herbúðum Mitsubishi eru hinsvegar þær að framleiðslunni verði framhaldið til júlímánaðar á næsta ári. Mitsubishi hefur engin áform um það að framleiða arftaka þessa bíls sem dáður er af mörgum bílaáhugmönnum og hefur verið notaður í rallakstur víða um heim. Þó hefur heyrst að Mitsubishi ætli að framleiða öflugan bíl af svipaðri stærð sem væri með tvinntækni. Mitsubishi mun strax hefja sölu á 2015 árgerð Lancer Evolution í júlí á þessu ári, en þar verður um að ræða bíl sem lítið mun breytast frá fyrri árgerð. Þar fer því síðasta árgerð þessa bíls og síðasta tækifæri þeirra sem alltaf hafa dreymt um að eignast þennan kostagrip.
Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent