Besti leikmaður Keflavíkur á leið til Ísrael Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. desember 2014 15:39 William Thomas Graves hinn fjórði í leik gegn Þór í Þorlákshöfn. vísir/davíð þór Bandaríkjamaðurinn William Thomas Graves hinn fjórði, besti leikmaður Keflavíkur í Dominos-deild karla á tímabilinu, hefur mögulega spilað sinn síðasta leik fyrir liðið. Hann er á leið til Maccabi Haifa í Ísrael sem er í tíunda sæti í úrvalsdeildinni þar í landi. Haifa fór alla leið í úrslitarimmuna í ísraelsku deildinni í vor. „Þetta er ekki alveg komið á hreint en ég tel ansi líklegt að þetta gangi í gegn því ísraelska liðið er búið að biðja um allar upplýsingar,“ segir Sævar Sævarsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Kefalvíkur, við Vísi. Graves er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að yfirgefa Keflavík sé lið tilbúið að greiða hann út. „Það er þessi upphæð sem Maccabi er að virkja. Hún gildir frá 15. desember til 15. janúar og þeir eru búnir að biðja um upplýsingar um hvert eigi að senda greiðsluna,“ segir Sævar. Líklegt er að Maccabi gangi frá málum fyrir föstudaginn þannig Graves, sem er einnig nokkuð öflugur rappari, geti ekki verið með Keflavík gegn Hauka. „Það er bara óljóst á þessari stundu en mér finnst það líklegra. Þetta bara gerðist í gær,“ segir Sævar, sem vill ekki gefa upp hversu há upphæðin er. „Þetta er alveg peningur sem hjálpar okkur, en kannski ekki knattspyrnuliði. Þetta hjálpar til við reksturinn en verður ekkert til þess að leikmenn Keflavíkur verði komnir með gulltennur eftir áramót,“ segir varaformaðurinn og hlær. Graves er stiga- og frákastahæstur hjá Keflavík á tímabilinu með 22,9 stig og 8 fráköst að meðaltali í leik. Besti leikur hans var gegn ÍR þar sem hann skoraði 41 stig. Dominos-deild karla Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn William Thomas Graves hinn fjórði, besti leikmaður Keflavíkur í Dominos-deild karla á tímabilinu, hefur mögulega spilað sinn síðasta leik fyrir liðið. Hann er á leið til Maccabi Haifa í Ísrael sem er í tíunda sæti í úrvalsdeildinni þar í landi. Haifa fór alla leið í úrslitarimmuna í ísraelsku deildinni í vor. „Þetta er ekki alveg komið á hreint en ég tel ansi líklegt að þetta gangi í gegn því ísraelska liðið er búið að biðja um allar upplýsingar,“ segir Sævar Sævarsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Kefalvíkur, við Vísi. Graves er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að yfirgefa Keflavík sé lið tilbúið að greiða hann út. „Það er þessi upphæð sem Maccabi er að virkja. Hún gildir frá 15. desember til 15. janúar og þeir eru búnir að biðja um upplýsingar um hvert eigi að senda greiðsluna,“ segir Sævar. Líklegt er að Maccabi gangi frá málum fyrir föstudaginn þannig Graves, sem er einnig nokkuð öflugur rappari, geti ekki verið með Keflavík gegn Hauka. „Það er bara óljóst á þessari stundu en mér finnst það líklegra. Þetta bara gerðist í gær,“ segir Sævar, sem vill ekki gefa upp hversu há upphæðin er. „Þetta er alveg peningur sem hjálpar okkur, en kannski ekki knattspyrnuliði. Þetta hjálpar til við reksturinn en verður ekkert til þess að leikmenn Keflavíkur verði komnir með gulltennur eftir áramót,“ segir varaformaðurinn og hlær. Graves er stiga- og frákastahæstur hjá Keflavík á tímabilinu með 22,9 stig og 8 fráköst að meðaltali í leik. Besti leikur hans var gegn ÍR þar sem hann skoraði 41 stig.
Dominos-deild karla Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira