Treystum unga fólkinu Natan Kolbeinsson skrifar 3. október 2014 16:09 Í september tóku Skotar ákvörðun um hvort þau vildu vera sjálfstæð þjóð eða ekki. Eins og flestir vita þá ákvaðu þeir að vera áframhluti af Breska konungsdæminu. Það sem var samt mjög merkilegt við þessar kosningar var það að skotar treysta 16 ára einstaklingum með þessa stóru ákvörðun og gáfum þeim réttinn til að kjósa. Rökinn gegn því að leyfa 16 ára fólki að kjósa er að þau sé ekki búinn að kynna sér nógu vel málið til þess að geta tekið upplýsta ákvörðun. Í raun eru þetta rökinn að við viljum vernda okkur sjálf frá heimsku þeirra og það að við einfaldlega treystum þeim ekki til þess að taka þátt í stjórnmálum. Auðvita eiga þessi rök að vissu leiti rétt á sér því fjöldi ungt fólk er alls ekki mikið að pæla í stjórnmálum en svo á líka við um fjöldan allan af fólki í öllum aldurshópum svo það á alls ekki að vera rök fyrir því að stopa okkur í því að gefa 16 ára einstaklingum réttinn til að kjósa. Það er rétt að eins og við sáum í kosningum til sveitastjórna núna í ár að kosningaþátttaka ungs fólks er lág, en gæti það samt ekki líka verið að því að rödd ungs fólks í stjórnmálum heyrust ekki vegna þess hve fá við erum miða við aðra samfélgashópa? Gæti það ekki verið lausn við vandamálinu að stækka þann hóp ungs fólks sem hefur réttinn til að kjósa með því að leyfa þeim sem náð hefur 16 ára aldri að kjósa? Með því að fjöga ungu fólki sem getur kosið erum við að gera ungt fólk að stærri samfélagshópi sem getur haft meiri áhrif á úrslit kosninga verða. Þannig getum við breytt stjórnmálum frá því að vera vetfangur miðaldra einstaklinga sem ennþá eru föst í skotgröfum síðustu 30-40 ára og yfir í raunverulegt samtal um hvað er best fyrir land og þjóð? Er það kannski raunverulega ástæða þess að 16 ára fá ekki réttinn til að kjósa er að þá munu þeir valdahafar sem núna eru við völd í öllum flokkum missa tökinn og við getum byrjað að móta ný og betri stjórnmál? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í september tóku Skotar ákvörðun um hvort þau vildu vera sjálfstæð þjóð eða ekki. Eins og flestir vita þá ákvaðu þeir að vera áframhluti af Breska konungsdæminu. Það sem var samt mjög merkilegt við þessar kosningar var það að skotar treysta 16 ára einstaklingum með þessa stóru ákvörðun og gáfum þeim réttinn til að kjósa. Rökinn gegn því að leyfa 16 ára fólki að kjósa er að þau sé ekki búinn að kynna sér nógu vel málið til þess að geta tekið upplýsta ákvörðun. Í raun eru þetta rökinn að við viljum vernda okkur sjálf frá heimsku þeirra og það að við einfaldlega treystum þeim ekki til þess að taka þátt í stjórnmálum. Auðvita eiga þessi rök að vissu leiti rétt á sér því fjöldi ungt fólk er alls ekki mikið að pæla í stjórnmálum en svo á líka við um fjöldan allan af fólki í öllum aldurshópum svo það á alls ekki að vera rök fyrir því að stopa okkur í því að gefa 16 ára einstaklingum réttinn til að kjósa. Það er rétt að eins og við sáum í kosningum til sveitastjórna núna í ár að kosningaþátttaka ungs fólks er lág, en gæti það samt ekki líka verið að því að rödd ungs fólks í stjórnmálum heyrust ekki vegna þess hve fá við erum miða við aðra samfélgashópa? Gæti það ekki verið lausn við vandamálinu að stækka þann hóp ungs fólks sem hefur réttinn til að kjósa með því að leyfa þeim sem náð hefur 16 ára aldri að kjósa? Með því að fjöga ungu fólki sem getur kosið erum við að gera ungt fólk að stærri samfélagshópi sem getur haft meiri áhrif á úrslit kosninga verða. Þannig getum við breytt stjórnmálum frá því að vera vetfangur miðaldra einstaklinga sem ennþá eru föst í skotgröfum síðustu 30-40 ára og yfir í raunverulegt samtal um hvað er best fyrir land og þjóð? Er það kannski raunverulega ástæða þess að 16 ára fá ekki réttinn til að kjósa er að þá munu þeir valdahafar sem núna eru við völd í öllum flokkum missa tökinn og við getum byrjað að móta ný og betri stjórnmál?
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar