Mikilvægi tómstunda Dóra Sveinsdóttir skrifar 16. apríl 2014 15:18 Skipulagt tómstundastarf er að mínu mati ein af bestu forvörnum sem völ er á og hvet ég alla foreldra að íhuga mikilvægi þess þegar kemur að velferð barna og unglinga. Rannsóknir sýna að börn og unglingar sem stunda skipulagt tómstundastarf þrói síður með sér andfélagslega hegðun en þeir sem ekki eru í slíku starfi. Ef barn eða unglingur stundar eitthvað heilbrigt eins og tómstundir þar sem hann umgengst hóp með sömu markmið og hann sjálfur eru líkur á að hann hafi minni tíma til aflögu til að leiðast út í óæskilega hluti. Tómstundir barna og unglinga geta verið margskonar. Þær geta verið skipulagðar, eins og t.d. íþrótta- og æskulýðsstarf og svo eru líka til óskipulagðar tómstundir en í þann flokk fellur t.d. sjónvarpsáhorf með vinum eða það að fara í sund. Tómstundir hafa ýmsa kosti. Einstaklingur er í félagsskap, æfir sig í einhverju sem viðkomandi hefur áhuga á og svo er það mátturinn í að geta alltaf gert betur. Unglingsárin geta reynst mörgum mjög erfið en rannsóknir sýna að þeir sem koma best út úr því tímabili eru þeir sem sem eru búnir að skapa sér góða sjálfsmynd á þeim tíma. Aðalverkefni unglings er að finna út hver hann er. Sjálfsmynd er stór þáttur í andlegri líðan, en hún er sú sýn sem við höfum á okkur sjálfum. Það má segja að sjálfsmynd og sjálfstraust séu hálfgerð systkini, sá sem hefur gott sjálfstraust hefur góða sjálfsmynd. Það er þó töluvert brottfall úr íþróttum á unglingsárum og það má m.a. rekja til lélegs sjálfstrausts og of mikillar áherslu á að vera bestur. Þeir sem eru meðalgóðir og stunda íþróttina því þeim finnst það skemmtilegt, mæta til þess að vera með i hópnum og fá hreyfingu og hafa gaman detta út þvi þeir finna pressuna um að vera bestir fyrir komandi mót, meiri áhersla á að skara framúr en að hafa gaman. Það eru margar tegundir af tómstundastarfi í flestum bæjarfélögum og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Til að gera foreldrum auðveldara fyrir að eiga barn í tómstundum þá bjóða mörg sveitafélög upp á frístundastyrk. Til að mynda gefur Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurborgar út frístundakort með styrk upp á 30.000 ár hvert fyrir hvert barn, en um síðustu áramót hækkaði hann um 5.000 krónur, glæsilegt hjá Reykjavíkurborg. Kópavogsbær býður upp á 27.000 kr. í tómstundastyrk og Garðabær býður upp á 27.000 kr. ár hvert. Tómstundir eru alls ekki ódýrara í lagi og þá sérstaklega ef fjölskylda á fleiri en eitt barn í tómstundastarfi. Vonandi mun kostnaður lækka næstu ár eða styrkurinn hækka þar sem bla bla bla bla. Ég hvet foreldra eindregið til að leggja áherslu á tómstundaiðkun barna sinna þar sem kostir þess eru ótvíræðir.Lesendur Vísis geta sent inn greinar á ritstjorn@visir.is. Greinunum þarf að fylgja mynd af höfundi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Skipulagt tómstundastarf er að mínu mati ein af bestu forvörnum sem völ er á og hvet ég alla foreldra að íhuga mikilvægi þess þegar kemur að velferð barna og unglinga. Rannsóknir sýna að börn og unglingar sem stunda skipulagt tómstundastarf þrói síður með sér andfélagslega hegðun en þeir sem ekki eru í slíku starfi. Ef barn eða unglingur stundar eitthvað heilbrigt eins og tómstundir þar sem hann umgengst hóp með sömu markmið og hann sjálfur eru líkur á að hann hafi minni tíma til aflögu til að leiðast út í óæskilega hluti. Tómstundir barna og unglinga geta verið margskonar. Þær geta verið skipulagðar, eins og t.d. íþrótta- og æskulýðsstarf og svo eru líka til óskipulagðar tómstundir en í þann flokk fellur t.d. sjónvarpsáhorf með vinum eða það að fara í sund. Tómstundir hafa ýmsa kosti. Einstaklingur er í félagsskap, æfir sig í einhverju sem viðkomandi hefur áhuga á og svo er það mátturinn í að geta alltaf gert betur. Unglingsárin geta reynst mörgum mjög erfið en rannsóknir sýna að þeir sem koma best út úr því tímabili eru þeir sem sem eru búnir að skapa sér góða sjálfsmynd á þeim tíma. Aðalverkefni unglings er að finna út hver hann er. Sjálfsmynd er stór þáttur í andlegri líðan, en hún er sú sýn sem við höfum á okkur sjálfum. Það má segja að sjálfsmynd og sjálfstraust séu hálfgerð systkini, sá sem hefur gott sjálfstraust hefur góða sjálfsmynd. Það er þó töluvert brottfall úr íþróttum á unglingsárum og það má m.a. rekja til lélegs sjálfstrausts og of mikillar áherslu á að vera bestur. Þeir sem eru meðalgóðir og stunda íþróttina því þeim finnst það skemmtilegt, mæta til þess að vera með i hópnum og fá hreyfingu og hafa gaman detta út þvi þeir finna pressuna um að vera bestir fyrir komandi mót, meiri áhersla á að skara framúr en að hafa gaman. Það eru margar tegundir af tómstundastarfi í flestum bæjarfélögum og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Til að gera foreldrum auðveldara fyrir að eiga barn í tómstundum þá bjóða mörg sveitafélög upp á frístundastyrk. Til að mynda gefur Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurborgar út frístundakort með styrk upp á 30.000 ár hvert fyrir hvert barn, en um síðustu áramót hækkaði hann um 5.000 krónur, glæsilegt hjá Reykjavíkurborg. Kópavogsbær býður upp á 27.000 kr. í tómstundastyrk og Garðabær býður upp á 27.000 kr. ár hvert. Tómstundir eru alls ekki ódýrara í lagi og þá sérstaklega ef fjölskylda á fleiri en eitt barn í tómstundastarfi. Vonandi mun kostnaður lækka næstu ár eða styrkurinn hækka þar sem bla bla bla bla. Ég hvet foreldra eindregið til að leggja áherslu á tómstundaiðkun barna sinna þar sem kostir þess eru ótvíræðir.Lesendur Vísis geta sent inn greinar á ritstjorn@visir.is. Greinunum þarf að fylgja mynd af höfundi.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar