104 bíla árekstur í Colorado Finnur Thorlacius skrifar 3. mars 2014 12:30 Illa útleiknir bílar eftir fjöldaáreksturinn. Veturinn hefur verið erfiður Bandaríkjamönnum og þá einna helst í norðausturhluta landsins þar sem meiri snjó hefur kyngt niður en íbúar þar eiga að venjast. Svo hefur þó einnig verið í mörgum öðrum fylkjum Bandaríkjanna. Mikil snjókoma í Colorado í gær olli afar fjölmennum árekstri á hraðbraut í Colorado í nágrenni Denver í gær. Hvorki meira né minna en 104 bílar skemmdust í þessari heljarstöppu. Einn lét lífið í árekstrinum og 30 voru lagðir inná spítala í kjölfar hans. Frá vettvangi.Dágóðan tíma hefur tekið að greiða úr þessari bílastöppu. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent
Veturinn hefur verið erfiður Bandaríkjamönnum og þá einna helst í norðausturhluta landsins þar sem meiri snjó hefur kyngt niður en íbúar þar eiga að venjast. Svo hefur þó einnig verið í mörgum öðrum fylkjum Bandaríkjanna. Mikil snjókoma í Colorado í gær olli afar fjölmennum árekstri á hraðbraut í Colorado í nágrenni Denver í gær. Hvorki meira né minna en 104 bílar skemmdust í þessari heljarstöppu. Einn lét lífið í árekstrinum og 30 voru lagðir inná spítala í kjölfar hans. Frá vettvangi.Dágóðan tíma hefur tekið að greiða úr þessari bílastöppu.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent