104 bíla árekstur í Colorado Finnur Thorlacius skrifar 3. mars 2014 12:30 Illa útleiknir bílar eftir fjöldaáreksturinn. Veturinn hefur verið erfiður Bandaríkjamönnum og þá einna helst í norðausturhluta landsins þar sem meiri snjó hefur kyngt niður en íbúar þar eiga að venjast. Svo hefur þó einnig verið í mörgum öðrum fylkjum Bandaríkjanna. Mikil snjókoma í Colorado í gær olli afar fjölmennum árekstri á hraðbraut í Colorado í nágrenni Denver í gær. Hvorki meira né minna en 104 bílar skemmdust í þessari heljarstöppu. Einn lét lífið í árekstrinum og 30 voru lagðir inná spítala í kjölfar hans. Frá vettvangi.Dágóðan tíma hefur tekið að greiða úr þessari bílastöppu. Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent
Veturinn hefur verið erfiður Bandaríkjamönnum og þá einna helst í norðausturhluta landsins þar sem meiri snjó hefur kyngt niður en íbúar þar eiga að venjast. Svo hefur þó einnig verið í mörgum öðrum fylkjum Bandaríkjanna. Mikil snjókoma í Colorado í gær olli afar fjölmennum árekstri á hraðbraut í Colorado í nágrenni Denver í gær. Hvorki meira né minna en 104 bílar skemmdust í þessari heljarstöppu. Einn lét lífið í árekstrinum og 30 voru lagðir inná spítala í kjölfar hans. Frá vettvangi.Dágóðan tíma hefur tekið að greiða úr þessari bílastöppu.
Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent