Krúttlegar dýramyndir tengdar betri einbeitingu Rikka skrifar 22. september 2014 11:00 Þessi sprengir krúttskalann! Mynd/Skjáskot Það eru fáir sem standast það að skoða myndir af litlum krúttlegum dýrum þegar þær eru fyrir framan okkur. Japanskir vísindamenn leiddu nýlega þá gleðilegu niðurstöðu í ljós að myndirnar hlýji okkur ekki einungis um hjartarætur heldur hafi jákvæð áhrif á okkur í vinnunni. Vísindamennirnir komust að því að þeir sem að skoðuðu myndirnar bæði skiluðu betri afköstum í vinnunni og náðu betri einbeitingu en þeir sem að gerðu það ekki. Er það þá ekki bara hin besta hugmynd að starfsmenn fyrirtækja taki sig saman og skoði reglulega krúttlegar myndir af litlum gæludýrum …. allt fyrir þágu vísindanna og betri afköstum í vinnunni? Þeir sem að vilja meira má finna dásamlega þætti á Animal Planet sem heita Too Cute. Heilsa Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið
Það eru fáir sem standast það að skoða myndir af litlum krúttlegum dýrum þegar þær eru fyrir framan okkur. Japanskir vísindamenn leiddu nýlega þá gleðilegu niðurstöðu í ljós að myndirnar hlýji okkur ekki einungis um hjartarætur heldur hafi jákvæð áhrif á okkur í vinnunni. Vísindamennirnir komust að því að þeir sem að skoðuðu myndirnar bæði skiluðu betri afköstum í vinnunni og náðu betri einbeitingu en þeir sem að gerðu það ekki. Er það þá ekki bara hin besta hugmynd að starfsmenn fyrirtækja taki sig saman og skoði reglulega krúttlegar myndir af litlum gæludýrum …. allt fyrir þágu vísindanna og betri afköstum í vinnunni? Þeir sem að vilja meira má finna dásamlega þætti á Animal Planet sem heita Too Cute.
Heilsa Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið