Fékk þrjár villur á 22 sekúndum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. desember 2014 22:02 Hamid Dicko. Vísir/Stefán Leikur ÍR og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í kvöld var æsispennandi en honum lyktaði með eins stigs sigri Garðbæinga eftir lygilega lokamínútu. ÍR-ingar nutu þó ekki liðskrafta Hamid Dicko í kvöld nema í mjög litlum mæli en Dicko var kominn í mikil villuvandræði strax í fyrsta leikhluta. Þegar tæpar átta mínútur voru liðnar af leiknum fékk Dicko sína fyrstu villu fyrir að brjóta á Justin Shouse. Hann upplifði svo ótrúlegar 22 sekúndur á lokamínútu leikhlutans. Það hófst með því að hann fékk dæmda á sig óíþróttamannslega villu fyrir að brjóta á Marvin Valdimarssyni. Skömmu síðar komst ÍR í sókn, eftir að Dicko stal boltanum, en aftur fékk Dicko dæmda á sig villu (í þetta sinn sóknarvillu) og enn eftir viðskipti sín við Marvin. Dicko var ekki ánægður með þessa ákvörðun dómaratríósins og lét þá skoðun sína í ljós. Fyrir það fékk hann tæknivillu og þar með hans fjórðu villu í leiknum. Dicko kom aftur inn á í lok þriðja leikhluta og spilaði í rúmar fimm mínútur. Hann skoraði þá sína einu körfu í leiknum en var svo tekinn af velli og kom ekkert meira við sögu. „Ég náði ekki einu sinni að fylgjast með því sem hafði gerst,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari ÍR, um lokamínútu fyrsta leikhlutans. „Heilt yfir fannst mér dómararnir vera með fína línu í leiknum. En ég veit hreinlega ekki hvað var í gangi - hann klappaði víst fyrir dómurunum og það má ekki. Ég held að hann viti upp á sig sökina sjálfur.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 78-79 | Stálheppnir Stjörnumenn ÍR fékk dauðafæri til að tryggja sér sigur á lokasekúndunni en Matthías Orri Sigurðarson klikkaði úr opnu færi. 18. desember 2014 15:37 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Leikur ÍR og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í kvöld var æsispennandi en honum lyktaði með eins stigs sigri Garðbæinga eftir lygilega lokamínútu. ÍR-ingar nutu þó ekki liðskrafta Hamid Dicko í kvöld nema í mjög litlum mæli en Dicko var kominn í mikil villuvandræði strax í fyrsta leikhluta. Þegar tæpar átta mínútur voru liðnar af leiknum fékk Dicko sína fyrstu villu fyrir að brjóta á Justin Shouse. Hann upplifði svo ótrúlegar 22 sekúndur á lokamínútu leikhlutans. Það hófst með því að hann fékk dæmda á sig óíþróttamannslega villu fyrir að brjóta á Marvin Valdimarssyni. Skömmu síðar komst ÍR í sókn, eftir að Dicko stal boltanum, en aftur fékk Dicko dæmda á sig villu (í þetta sinn sóknarvillu) og enn eftir viðskipti sín við Marvin. Dicko var ekki ánægður með þessa ákvörðun dómaratríósins og lét þá skoðun sína í ljós. Fyrir það fékk hann tæknivillu og þar með hans fjórðu villu í leiknum. Dicko kom aftur inn á í lok þriðja leikhluta og spilaði í rúmar fimm mínútur. Hann skoraði þá sína einu körfu í leiknum en var svo tekinn af velli og kom ekkert meira við sögu. „Ég náði ekki einu sinni að fylgjast með því sem hafði gerst,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari ÍR, um lokamínútu fyrsta leikhlutans. „Heilt yfir fannst mér dómararnir vera með fína línu í leiknum. En ég veit hreinlega ekki hvað var í gangi - hann klappaði víst fyrir dómurunum og það má ekki. Ég held að hann viti upp á sig sökina sjálfur.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 78-79 | Stálheppnir Stjörnumenn ÍR fékk dauðafæri til að tryggja sér sigur á lokasekúndunni en Matthías Orri Sigurðarson klikkaði úr opnu færi. 18. desember 2014 15:37 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 78-79 | Stálheppnir Stjörnumenn ÍR fékk dauðafæri til að tryggja sér sigur á lokasekúndunni en Matthías Orri Sigurðarson klikkaði úr opnu færi. 18. desember 2014 15:37