Drake kemur út úr skápnum 7. nóvember 2014 11:15 Persónan Nathan Drake er mörgum kunn úr Uncharted-leikjunum. Á næstunni er von á nýjum leik með honum í aðalhlutverki, Uncharted 4: A Thief´s End. Game Tíví-bræður, þeir Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson, döbba hér atriði með Drake þar sem óvæntir hlutir koma í ljós.Áhugamenn um tölvuleiki hafa eflaust tekið eftir því að hér á Vísi hófst umfjöllun um tölvuleikjageirann fyrr í haust með fréttum og gagnrýni.Game Tíví hefur einnig gengið til liðs við Vísi og fór aftur í loftið nú í vikunni með breyttu sniði. Í stað þess að framleiða heilan hálftíma þátt vikulega ætla þeir Sverrir og Ólafur að frumsýna nokkur atriði á Vísi í hverri viku.Gametíví atriðin á Vísi munu innihalda leikjadóma, raunveruleiki, heimsóknir, döbb og alls kyns umfjallanir um tölvuleikjabransann, bæði hérlendis og erlendis. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. 4. nóvember 2014 12:17 Gametíví snýr aftur á Vísi Frumsýna þrjú til fjögur atriði í hverri viku á Vísi. Umfjöllun um tölvuleiki verður stóraukin. 27. október 2014 16:45 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Persónan Nathan Drake er mörgum kunn úr Uncharted-leikjunum. Á næstunni er von á nýjum leik með honum í aðalhlutverki, Uncharted 4: A Thief´s End. Game Tíví-bræður, þeir Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson, döbba hér atriði með Drake þar sem óvæntir hlutir koma í ljós.Áhugamenn um tölvuleiki hafa eflaust tekið eftir því að hér á Vísi hófst umfjöllun um tölvuleikjageirann fyrr í haust með fréttum og gagnrýni.Game Tíví hefur einnig gengið til liðs við Vísi og fór aftur í loftið nú í vikunni með breyttu sniði. Í stað þess að framleiða heilan hálftíma þátt vikulega ætla þeir Sverrir og Ólafur að frumsýna nokkur atriði á Vísi í hverri viku.Gametíví atriðin á Vísi munu innihalda leikjadóma, raunveruleiki, heimsóknir, döbb og alls kyns umfjallanir um tölvuleikjabransann, bæði hérlendis og erlendis.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. 4. nóvember 2014 12:17 Gametíví snýr aftur á Vísi Frumsýna þrjú til fjögur atriði í hverri viku á Vísi. Umfjöllun um tölvuleiki verður stóraukin. 27. október 2014 16:45 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. 4. nóvember 2014 12:17
Gametíví snýr aftur á Vísi Frumsýna þrjú til fjögur atriði í hverri viku á Vísi. Umfjöllun um tölvuleiki verður stóraukin. 27. október 2014 16:45