Porsche smíðar vél fyrir limósínu Pútíns Finnur Thorlacius skrifar 27. október 2014 10:24 Vladimir Pútín stígur úr núverandi limósínu sinni en vill nýrri og betri bíl. Þýski sportbílaframleiðandinn Porsche hefur fengið það hlutverk að smíða vél í nýja limósínu fyrir Vladimir Pútín forseta Rússlands. Vélin verður í nýjum bíl forsetans sem tilbúinn á að vera árið 2017. Vélin er á milli 6,0 og 6,6 lítrar af sprengirými, orkar um 800 hestöfl og verður 12 strokka. Vélin verður búin til úr rússneskum íhlutum, enda leyfir stolt Pútíns ekkert annað. Þetta verkefni Pútíns kallast Motorcade Project og felst í smíði fleiri bíla undir rússneska yfirmenn, þar á meðal jeppa. Allir bílarnir verða fjórhjóladrifnir og mun Porsche einnig sjá um fjórhjóladrifrás bílanna. Verkefnið mun samkvæmt óljósum heimildum kosta 150-400 milljón dollara eða 18-48 þúsund milljónir króna. Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Innlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Dónatal í desember Erlent
Þýski sportbílaframleiðandinn Porsche hefur fengið það hlutverk að smíða vél í nýja limósínu fyrir Vladimir Pútín forseta Rússlands. Vélin verður í nýjum bíl forsetans sem tilbúinn á að vera árið 2017. Vélin er á milli 6,0 og 6,6 lítrar af sprengirými, orkar um 800 hestöfl og verður 12 strokka. Vélin verður búin til úr rússneskum íhlutum, enda leyfir stolt Pútíns ekkert annað. Þetta verkefni Pútíns kallast Motorcade Project og felst í smíði fleiri bíla undir rússneska yfirmenn, þar á meðal jeppa. Allir bílarnir verða fjórhjóladrifnir og mun Porsche einnig sjá um fjórhjóladrifrás bílanna. Verkefnið mun samkvæmt óljósum heimildum kosta 150-400 milljón dollara eða 18-48 þúsund milljónir króna.
Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Innlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Dónatal í desember Erlent