Persónuvernd rannsakar birtingu myndbandsins frá Höfðatorgi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 28. október 2014 14:15 Myndbandið sló rækilega í gegn á netinu. Persónuvernd hefur sent erindi til þeirra sem birtu myndbandið úr öryggismyndavélinni í bílakjalllara Höfðatorgs. Farið er fram á skýringar á því hvers vegna húsfélagið á Höfðatorgi hafi haft í fórum sínum þriggja ára gamalt myndband. Í erindi Persónuverndar er einnig spurt af hverju ekki hafi verið búið að eyða myndbandinu eftir aðkomu lögreglu í málinu. Í samtali við Ölmu Tryggvadóttur, lögfræðingi hjá Persónuvernd, kemur fram að stofnunin hafi tekið málið upp að eigin frumkvæði.Myndbandið sló rækilega í gegn á netinu í síðustu viku. Þegar erindi Persónuverndar var skrifað hafði verið horft á myndbandið 455 þúsund sinnum á Youtube. Myndbandið var síðar fjarlægt þaðan en er enn í dreifingu um netheima, meðal annars sem svokölluð gif-mynd. Í erindi Persónuverndar kemur fram að ekki megi afhenda öðrum myndefni úr öryggismyndavélum nema með samþykki þeirra sem eru á myndbandinu. Undantekningar eru ef slys eða refsiverður verknaður næst á upptöku. Þá er heimilt að afhenda lögreglu myndbandið, en eyða öllum öðrum einötkum af efninu. Í erindinu segir einnig: „Þá er óheimilt að varðveita upplýsingar sem verða til við rafræna vöktun lengur en í 90 daga nema lög heimili, sbr. 2. mgr. 7. gr. reglna nr. 837/2006. Ekki liggur fyrir að undantekningar ákvæðisins sem heimila lengri varðveislutíma, s.s. að varðveita hafi þurft upptöku vegna fyrirliggjandi réttarágreinings, eigi við í umræddu tilviki.“ Persónuvernd hefur einnig óskað eftir afriti af reglum húsfélagsins við Höfðatorg um rafræna vöktun. Hafi félagið ekki sett sér sérstakar reglur um vöktunina óskar Persónuvernd eftir afriti af þeirri fræðslu sem félagið veitir þeim starfsmönnum sem sjá um vöktunina. Persónuvernd óskar eftir svörum ekki síðar en 5. nóvember. Alma Tryggvadóttir bendir á að ekki sé langt síðan að Persónuvernd fjallaði um það á heimasíðu sinni að það væri óheimilt að birta myndir úr eftirlitsmyndavélum opinberlega. „Persónuvernd áréttar að samkvæmt framangreindu á ekki að afhenda öðrum en lögreglu myndefni úr eftirlitsmyndavél sem sýnir meinta, refsiverða háttsemi, en hún metur hvort ástæða sé til að birta upptökuna í þágu rannsóknar máls,“ segir á síðu Persónuverndar. Tengdar fréttir Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22 Fleiri voru í bílnum á Höfðatorgi Ökumaðurinn sem velti bílnum í bílageymslu Höfðatorgs var fullur. 23. október 2014 13:50 Flips car in parking garage A video from the security camera from the parking garage under Höfðatorg has been published online, where the driver of the car can be seen trying to reverse at full speed into the gate of the parking garage. 22. október 2014 17:13 Eigendur Höfðatorgs létu fjarlægja myndbandið Hefur fengið upp undir milljón áhorf á netinu. Komið í dreifingu víða. 24. október 2014 12:44 Myndbandið úr Höfðatorgi á raunhraða Myndbandið úr öryggismyndavél í Höfðatorgi vakti mikla athygli í gær. Það hefur nú verið birt á raunhraða. 23. október 2014 12:20 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Persónuvernd hefur sent erindi til þeirra sem birtu myndbandið úr öryggismyndavélinni í bílakjalllara Höfðatorgs. Farið er fram á skýringar á því hvers vegna húsfélagið á Höfðatorgi hafi haft í fórum sínum þriggja ára gamalt myndband. Í erindi Persónuverndar er einnig spurt af hverju ekki hafi verið búið að eyða myndbandinu eftir aðkomu lögreglu í málinu. Í samtali við Ölmu Tryggvadóttur, lögfræðingi hjá Persónuvernd, kemur fram að stofnunin hafi tekið málið upp að eigin frumkvæði.Myndbandið sló rækilega í gegn á netinu í síðustu viku. Þegar erindi Persónuverndar var skrifað hafði verið horft á myndbandið 455 þúsund sinnum á Youtube. Myndbandið var síðar fjarlægt þaðan en er enn í dreifingu um netheima, meðal annars sem svokölluð gif-mynd. Í erindi Persónuverndar kemur fram að ekki megi afhenda öðrum myndefni úr öryggismyndavélum nema með samþykki þeirra sem eru á myndbandinu. Undantekningar eru ef slys eða refsiverður verknaður næst á upptöku. Þá er heimilt að afhenda lögreglu myndbandið, en eyða öllum öðrum einötkum af efninu. Í erindinu segir einnig: „Þá er óheimilt að varðveita upplýsingar sem verða til við rafræna vöktun lengur en í 90 daga nema lög heimili, sbr. 2. mgr. 7. gr. reglna nr. 837/2006. Ekki liggur fyrir að undantekningar ákvæðisins sem heimila lengri varðveislutíma, s.s. að varðveita hafi þurft upptöku vegna fyrirliggjandi réttarágreinings, eigi við í umræddu tilviki.“ Persónuvernd hefur einnig óskað eftir afriti af reglum húsfélagsins við Höfðatorg um rafræna vöktun. Hafi félagið ekki sett sér sérstakar reglur um vöktunina óskar Persónuvernd eftir afriti af þeirri fræðslu sem félagið veitir þeim starfsmönnum sem sjá um vöktunina. Persónuvernd óskar eftir svörum ekki síðar en 5. nóvember. Alma Tryggvadóttir bendir á að ekki sé langt síðan að Persónuvernd fjallaði um það á heimasíðu sinni að það væri óheimilt að birta myndir úr eftirlitsmyndavélum opinberlega. „Persónuvernd áréttar að samkvæmt framangreindu á ekki að afhenda öðrum en lögreglu myndefni úr eftirlitsmyndavél sem sýnir meinta, refsiverða háttsemi, en hún metur hvort ástæða sé til að birta upptökuna í þágu rannsóknar máls,“ segir á síðu Persónuverndar.
Tengdar fréttir Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22 Fleiri voru í bílnum á Höfðatorgi Ökumaðurinn sem velti bílnum í bílageymslu Höfðatorgs var fullur. 23. október 2014 13:50 Flips car in parking garage A video from the security camera from the parking garage under Höfðatorg has been published online, where the driver of the car can be seen trying to reverse at full speed into the gate of the parking garage. 22. október 2014 17:13 Eigendur Höfðatorgs létu fjarlægja myndbandið Hefur fengið upp undir milljón áhorf á netinu. Komið í dreifingu víða. 24. október 2014 12:44 Myndbandið úr Höfðatorgi á raunhraða Myndbandið úr öryggismyndavél í Höfðatorgi vakti mikla athygli í gær. Það hefur nú verið birt á raunhraða. 23. október 2014 12:20 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22
Fleiri voru í bílnum á Höfðatorgi Ökumaðurinn sem velti bílnum í bílageymslu Höfðatorgs var fullur. 23. október 2014 13:50
Flips car in parking garage A video from the security camera from the parking garage under Höfðatorg has been published online, where the driver of the car can be seen trying to reverse at full speed into the gate of the parking garage. 22. október 2014 17:13
Eigendur Höfðatorgs létu fjarlægja myndbandið Hefur fengið upp undir milljón áhorf á netinu. Komið í dreifingu víða. 24. október 2014 12:44
Myndbandið úr Höfðatorgi á raunhraða Myndbandið úr öryggismyndavél í Höfðatorgi vakti mikla athygli í gær. Það hefur nú verið birt á raunhraða. 23. október 2014 12:20