Hildur Líf giftir sig Ellý Ármanns skrifar 16. september 2014 10:00 Hildur Líf, 24 ára, förðunarfræðingur og stílisti gekk í heilagt hjónaband á sunnudaginn var. Sá heppni heitir Albert Higgins, 27 ára lögfræðinemi sem býr vestan hafs í Bandaríkjunum í Arizona.Vinkonur Hildar sáu um að gæsa hana með stæl.Frábær dagur „Gæsunin var æðisleg. Lilja Ingibjargar skipulagði hana ásamt nokkrum skvísum. Það var farið var í leiðangur í Smáralind þar sem ég átti að grínast heilan helling í fólki klædd sem álfadrottning. Svo fórum við í bogfimi, „fish spa" og út að borða á Sushi samba," segir Hildur Líf.Hildur Líf var klædd sem álfadrottning þennan dag.Fallegir hringar brúðhjónanna.Brúðguminn hannaði hringinn „Albert hannaði hringinn en hann er úr gulli með pure clearity demanti ásamt gamla íslenska blóma mynstrinu sitthvoru megin og hjarta að framan með demöntum."„Hann er yndislegur maður sem getur allt en hans hringur var gerður af Ingu Björk gullsmið og er þríhyrningskantaður."Hildur Líf var vægast sagt glæsileg þegar hún gekk að eiga Albert.Giftu sig 14.september 2014 Þegar talið berst að brúðkaupinu segir hún einlæg: „Brúðkaupið er algjört einkamál en við giftum okkur 14.9.14 utan dyra með kertum allt i kring ásamt góðum hóp af fólki og héldum siðan veislu."Nöfn,, dagsetning og falleg setning „Amazing lif together" var rituð á glös brúðhjónanna.Jógvan Hansen söng í upphafi athafnarinnar og veislustjóri var Elísa Davíðsdóttir. Stórglæsileg brúðhjón.Hildur Líf var klædd í síðan blúndukjól með fallegan blómakrans í hárinu.Brúðhjónin skáru tertuna saman þennan eftirminnilega dag í lífi þeirra. Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Arnar Grant giftir sig Stórglæsileg brúðhjónin yfirgáfu kirkjuna á rauðum golfbíl. 17. ágúst 2014 09:15 Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Saga jarðaði alla við borðið Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Sjá meira
Hildur Líf, 24 ára, förðunarfræðingur og stílisti gekk í heilagt hjónaband á sunnudaginn var. Sá heppni heitir Albert Higgins, 27 ára lögfræðinemi sem býr vestan hafs í Bandaríkjunum í Arizona.Vinkonur Hildar sáu um að gæsa hana með stæl.Frábær dagur „Gæsunin var æðisleg. Lilja Ingibjargar skipulagði hana ásamt nokkrum skvísum. Það var farið var í leiðangur í Smáralind þar sem ég átti að grínast heilan helling í fólki klædd sem álfadrottning. Svo fórum við í bogfimi, „fish spa" og út að borða á Sushi samba," segir Hildur Líf.Hildur Líf var klædd sem álfadrottning þennan dag.Fallegir hringar brúðhjónanna.Brúðguminn hannaði hringinn „Albert hannaði hringinn en hann er úr gulli með pure clearity demanti ásamt gamla íslenska blóma mynstrinu sitthvoru megin og hjarta að framan með demöntum."„Hann er yndislegur maður sem getur allt en hans hringur var gerður af Ingu Björk gullsmið og er þríhyrningskantaður."Hildur Líf var vægast sagt glæsileg þegar hún gekk að eiga Albert.Giftu sig 14.september 2014 Þegar talið berst að brúðkaupinu segir hún einlæg: „Brúðkaupið er algjört einkamál en við giftum okkur 14.9.14 utan dyra með kertum allt i kring ásamt góðum hóp af fólki og héldum siðan veislu."Nöfn,, dagsetning og falleg setning „Amazing lif together" var rituð á glös brúðhjónanna.Jógvan Hansen söng í upphafi athafnarinnar og veislustjóri var Elísa Davíðsdóttir. Stórglæsileg brúðhjón.Hildur Líf var klædd í síðan blúndukjól með fallegan blómakrans í hárinu.Brúðhjónin skáru tertuna saman þennan eftirminnilega dag í lífi þeirra.
Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Arnar Grant giftir sig Stórglæsileg brúðhjónin yfirgáfu kirkjuna á rauðum golfbíl. 17. ágúst 2014 09:15 Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Saga jarðaði alla við borðið Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Sjá meira
Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00
Arnar Grant giftir sig Stórglæsileg brúðhjónin yfirgáfu kirkjuna á rauðum golfbíl. 17. ágúst 2014 09:15