Klikkaður rallýáhorfandi Finnur Thorlacius skrifar 8. september 2014 16:42 Það er svo sem ekki í fyrsta skiptið sem áhorfandi í heimsbikarnum í rallakstri hleypur í veg fyrir keppnisbíl, en ef til vill hefur áhorfandi aldrei komist eins nálægt því að verða fyrir einum þeirra. Þessum undarlega aðdáanda fannst alveg kjörið að komast sem næst Citroën bíl Mads Östberg og tók sprett niður brekku og yfir keppnisleiðina rétt áður en einn keppanda brunaði framhjá á ógnarferð. Hann hefði ekki þurft að kemba hærurnar hefði hann gert þetta einni sekúndu seinna. Þetta gerðist í þýska rallakstrinum í síðasta mánuði við lítinn fögnuð þeirra sem að keppninni stóðu og vafalaust ennig Mads Östberg. Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent
Það er svo sem ekki í fyrsta skiptið sem áhorfandi í heimsbikarnum í rallakstri hleypur í veg fyrir keppnisbíl, en ef til vill hefur áhorfandi aldrei komist eins nálægt því að verða fyrir einum þeirra. Þessum undarlega aðdáanda fannst alveg kjörið að komast sem næst Citroën bíl Mads Östberg og tók sprett niður brekku og yfir keppnisleiðina rétt áður en einn keppanda brunaði framhjá á ógnarferð. Hann hefði ekki þurft að kemba hærurnar hefði hann gert þetta einni sekúndu seinna. Þetta gerðist í þýska rallakstrinum í síðasta mánuði við lítinn fögnuð þeirra sem að keppninni stóðu og vafalaust ennig Mads Östberg.
Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent