Norskur fiskur til Rússlands gegnum krókaleiðir? Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2014 12:05 Norðmenn flytja inn mikið magn lax til Rússlands. Vísir/Getty Rússneskir innflytjendur ógiltu í gær samninga um kaup á norskum laxi, en margir telja að fiskurinn muni áfram berast til Rússlands gegnum krókaleiðir.Í frétt E24 segir að einn möguleiki sé að koma norskum laxi til Rússlands gegnum Færeyjar sem eru ekki hluti af Evrópusambandinu, eða Chile sem er ekki á lista Rússa yfir þau ríki sem innflutningsbann á matvæli nær til. Innflutningsbann Rússa á matvælum nær til allra aðildarríkja ESB, Noregs, Kanada og Bandaríkjanna og er svar við þeim viðskiptaþvingunum sem Vesturveldin beita nú Rússum.Dagens Næringsliv hefur leitað til fjölda manna innan sjávarútvegsgeirans en enginn vill koma fram undir nafni þar sem málið sé viðkvæmt. Þeir gera þó ráð fyrir að fiskurinn muni áfram finna sér leið á rússneskan markað. „Sagan sýnir að laxinn finnur sér alltaf leið inn á markaði,“ er haft eftir ónafngreindum heimildarmanni. Tengdar fréttir Ísland ekki á lista en viðskiptabann gæti haft ófyrirséðar afleiðingar Innflutningsbann Rússa á matvæli frá ríkjum Evrópusambandsins nær ekki til Íslands. Hins vegar gæti bannið haft alvarlegar ófyrirséðar afleiðingar fyrir útflutning íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. 7. ágúst 2014 18:30 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Neytendur eigi meira inni Neytendur Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Rússneskir innflytjendur ógiltu í gær samninga um kaup á norskum laxi, en margir telja að fiskurinn muni áfram berast til Rússlands gegnum krókaleiðir.Í frétt E24 segir að einn möguleiki sé að koma norskum laxi til Rússlands gegnum Færeyjar sem eru ekki hluti af Evrópusambandinu, eða Chile sem er ekki á lista Rússa yfir þau ríki sem innflutningsbann á matvæli nær til. Innflutningsbann Rússa á matvælum nær til allra aðildarríkja ESB, Noregs, Kanada og Bandaríkjanna og er svar við þeim viðskiptaþvingunum sem Vesturveldin beita nú Rússum.Dagens Næringsliv hefur leitað til fjölda manna innan sjávarútvegsgeirans en enginn vill koma fram undir nafni þar sem málið sé viðkvæmt. Þeir gera þó ráð fyrir að fiskurinn muni áfram finna sér leið á rússneskan markað. „Sagan sýnir að laxinn finnur sér alltaf leið inn á markaði,“ er haft eftir ónafngreindum heimildarmanni.
Tengdar fréttir Ísland ekki á lista en viðskiptabann gæti haft ófyrirséðar afleiðingar Innflutningsbann Rússa á matvæli frá ríkjum Evrópusambandsins nær ekki til Íslands. Hins vegar gæti bannið haft alvarlegar ófyrirséðar afleiðingar fyrir útflutning íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. 7. ágúst 2014 18:30 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Neytendur eigi meira inni Neytendur Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ísland ekki á lista en viðskiptabann gæti haft ófyrirséðar afleiðingar Innflutningsbann Rússa á matvæli frá ríkjum Evrópusambandsins nær ekki til Íslands. Hins vegar gæti bannið haft alvarlegar ófyrirséðar afleiðingar fyrir útflutning íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. 7. ágúst 2014 18:30
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent