Norskur fiskur til Rússlands gegnum krókaleiðir? Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2014 12:05 Norðmenn flytja inn mikið magn lax til Rússlands. Vísir/Getty Rússneskir innflytjendur ógiltu í gær samninga um kaup á norskum laxi, en margir telja að fiskurinn muni áfram berast til Rússlands gegnum krókaleiðir.Í frétt E24 segir að einn möguleiki sé að koma norskum laxi til Rússlands gegnum Færeyjar sem eru ekki hluti af Evrópusambandinu, eða Chile sem er ekki á lista Rússa yfir þau ríki sem innflutningsbann á matvæli nær til. Innflutningsbann Rússa á matvælum nær til allra aðildarríkja ESB, Noregs, Kanada og Bandaríkjanna og er svar við þeim viðskiptaþvingunum sem Vesturveldin beita nú Rússum.Dagens Næringsliv hefur leitað til fjölda manna innan sjávarútvegsgeirans en enginn vill koma fram undir nafni þar sem málið sé viðkvæmt. Þeir gera þó ráð fyrir að fiskurinn muni áfram finna sér leið á rússneskan markað. „Sagan sýnir að laxinn finnur sér alltaf leið inn á markaði,“ er haft eftir ónafngreindum heimildarmanni. Tengdar fréttir Ísland ekki á lista en viðskiptabann gæti haft ófyrirséðar afleiðingar Innflutningsbann Rússa á matvæli frá ríkjum Evrópusambandsins nær ekki til Íslands. Hins vegar gæti bannið haft alvarlegar ófyrirséðar afleiðingar fyrir útflutning íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. 7. ágúst 2014 18:30 Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Rússneskir innflytjendur ógiltu í gær samninga um kaup á norskum laxi, en margir telja að fiskurinn muni áfram berast til Rússlands gegnum krókaleiðir.Í frétt E24 segir að einn möguleiki sé að koma norskum laxi til Rússlands gegnum Færeyjar sem eru ekki hluti af Evrópusambandinu, eða Chile sem er ekki á lista Rússa yfir þau ríki sem innflutningsbann á matvæli nær til. Innflutningsbann Rússa á matvælum nær til allra aðildarríkja ESB, Noregs, Kanada og Bandaríkjanna og er svar við þeim viðskiptaþvingunum sem Vesturveldin beita nú Rússum.Dagens Næringsliv hefur leitað til fjölda manna innan sjávarútvegsgeirans en enginn vill koma fram undir nafni þar sem málið sé viðkvæmt. Þeir gera þó ráð fyrir að fiskurinn muni áfram finna sér leið á rússneskan markað. „Sagan sýnir að laxinn finnur sér alltaf leið inn á markaði,“ er haft eftir ónafngreindum heimildarmanni.
Tengdar fréttir Ísland ekki á lista en viðskiptabann gæti haft ófyrirséðar afleiðingar Innflutningsbann Rússa á matvæli frá ríkjum Evrópusambandsins nær ekki til Íslands. Hins vegar gæti bannið haft alvarlegar ófyrirséðar afleiðingar fyrir útflutning íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. 7. ágúst 2014 18:30 Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ísland ekki á lista en viðskiptabann gæti haft ófyrirséðar afleiðingar Innflutningsbann Rússa á matvæli frá ríkjum Evrópusambandsins nær ekki til Íslands. Hins vegar gæti bannið haft alvarlegar ófyrirséðar afleiðingar fyrir útflutning íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. 7. ágúst 2014 18:30