Stjórn Icelandair Group hf. hefur ákveðið að skoða möguleika á skuldabréfaútgáfu félagsins á Íslandi. Með skuldabréfaútgáfunni er stefnt að því að auka fjölbreytni í fjármögnun félagsins og búa félagið undir fyrirhugaða fjárfestingu í nýjum flugvélum.
Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að Seðlabanki Íslands hafi veitt félaginu heimild til þess að gefa út skuldabréf fyrir allt að 60 milljón evrur og selja til innlendra fjárfesta fyrir íslenskar krónur. Eftir sé að útfæra nákvæmlega skilmála skuldabréfanna. Icelandair Group hefur náð samkomulagi við Íslandsbanka um að annast mögulega útgáfu og sölu skuldabréfanna.
Icelandair skoðar skuldabréfaútgáfu á Íslandi
Randver Kári Randversson skrifar

Mest lesið


Verðbólgan hjaðnar þvert á spár
Viðskipti innlent

„Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“
Viðskipti innlent

Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna
Viðskipti innlent

Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús
Viðskipti innlent

Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum
Viðskipti innlent

Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar
Viðskipti innlent

Óvænt en breytir þó ekki spám
Viðskipti innlent


Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind
Viðskipti innlent